Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Frá Selfossi til Holstebro á Jótlandi
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur samið við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Hún staðfesti tíðindin við Handkastið. Katla María hefur leikið með uppeldisfélagi sínu, Selfossi, undanfarin ár en reyndi fyrir sér um skeið hjá...
Efst á baugi
Leggur skóna á hilluna eftir 19 ár hjá sama félaginu
Þýski hornamaðurinn Patrick Groetzki hefur ákveðið að komandi leiktíð verði hans síðasta. Skórnir verða settir á hilluna í júní á næsta ári og við tekur starf í stjórnendateymi Rhein-Neckar Löwen. Groetzki er einn fárra handknattleiksmanna sem leikið hefur með...
Efst á baugi
Barnabas verður leikmaður Stjörnunnar næsta árið
Stjarnan hefur samið við ungverska miðjumanninn Rea Barnabas, til eins árs um að leika með karlalið félagsins í handknattleik. Barnabas er 23 ára gamall og kemur frá ungversku bikarmeisturunum Pick Szeged. Með liðinu leikur m.a. Janus Daði Smárason landsliðsmaður.Barnabas...
Efst á baugi
Léttir eftir mjög erfiðan tíma í kjölfar höfuðhöggs og heilahristings
„Auðvitað er þetta mikill léttir að ná að komast á HM, sérstaklega eftir að hafa misst af mótinu í Svíþjóð,“ segir Stefán Magni Hjartarson hornamaður Aftureldingar og U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is.Stefán Magni fékk þungt höfuðhögg í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Einar, Hens, vonin lifir, ÓL 2036
Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er þessa dagana með nýjum samherjum sínum í þýska 1. deildarliðinu HSV Hamburg við æfingar á Fuerteventura, einni af Kanaríeyjum. Fuerteventura er næststærsta eyjan í klasanum á eftir Tenerife. Þar búa Einar Þorsteinn...
Efst á baugi
Kominn til Egyptalands í þriðja sinn
Spánverjinn David Davis er mættur til leiks aftur við stjórnvölin hjá egypsku meisturunum Al Ahly, aðeins ári eftir að hann lét af störfum hjá félaginu til þess að taka við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Egypska meistaraliðið, sem einnig...
Efst á baugi
Gunnar varð markakóngur Ólympíuhátíðarinnar
Gunnar Róbertsson varð markakóngur handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem lauk í gær í Skopje með sigri íslenska landsliðsins. Gunnar skoraði 43 mörk í fimm leikjum, 8,6 mörk að jafnaði í leik. Hann skoraði 12 mörkum fleiri en næstu menn, Igland...
Efst á baugi
Margir jákvæðir hlutir hjá okkur í þessu móti
Sautján ára landslið kvenna í handknattleik náði þeim frábæra árangri í gær að vinna bronsverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Er þetta í fyrsta sinn sem landslið frá Íslandi vinnur til verðlauna í kvennaflokki á hátíðinni og því um stóran áfanga...
- Auglýsing-
Efst á baugi
„Þessi hópur á eftir að ná mjög langt“
„Við settum markið hátt fyrir keppnina en að ná gullinu var eitthvað sem við vorum sannarlega ekki vissir um að ná. Okkur grunaði að við værum með sterkan hóp í höndunum áður en lagt var stað og þess vegna...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Hansen, Haukur, Ýmir, Lukács, Bos, Jacobsen
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk þegar Skanderborg AGF vann Sønderjyske, 39:36, í fyrsta æfingaleik liðsins í gær. Hornamaðurinn Johan Hansen, sem gekk til liðs við Skanderborg AGF frá Flensburg í sumar, var markahæstur með átta mörk. Rhein-Neckar Löwen...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16772 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -