Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?
Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...
Efst á baugi
Hornakonan öfluga skrifar undir eins árs samning
Rakel Sara Elvarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KA/Þór sem á dögunum endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna með yfirburðasigri í Grill 66-deildinni. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór í vetur vegna þess að hún sleit...
A-landslið karla
Miðasala á leiki Íslands á EM er komin á fullt
Mótshaldarar Evrópumótsins í handknattleik, sem m.a. fer fram í Kristianstad í Svíþjóð í janúar á næsta ári, sendu í morgun hamingjuóskir til Íslands með árangur karlalandsliðsins sem vann sér á laugardaginn þátttökurétt á EM.Minntu þeir um leið á að...
Fréttir
Sigurður kemur heim með bronsverðlaun frá Varna
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK og félagar í bandaríska landsliðinu hrepptu þriðja sæti á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins sem lauk í strandbænum Varna í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið vann landslið Nígeríu í úrslitaleik um bronsverðlaunin, 31:28, eftir að hafa...
- Auglýsing-
Fréttir
Bruno stendur áfram á milli stanga KA-marksins
Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár.Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...
Fréttir
Tandri Már verður áfram með Stjörnunni
Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið.Tandri Már hefur verið...
Efst á baugi
Jón og Ásgeir fá ekki mótframboð – áhugi er fyrir stjórnarsetu
Útlit er fyrir að sjálfkjörið verði í embætti formanns og varaformanns á þingi Handknattleikssambands Íslands laugardaginn 5. apríl. Framboðsfrestur er runninn út en hann er 21 sólarhringur fyrir þingdag. Eftir því sem handbolti.is kemst næst verður Jón Halldórsson einn...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Díana, Aldís, Vilborg, Elías
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hennar, Blomberg-Lippe, vann Buxtehuder SV á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur.Díana Dögg Magnúsdóttir...
Fréttir
Dagur og lærisveinar komnir með EM-farseðil
Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu innsigluðu þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári með stórsigri á Tékkum í Zagreb-Arena í dag, 36:20. Króatar hafa þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í riðlinum og eiga efsta...
Efst á baugi
Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17048 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -