- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. HK hefur...

Þriðji sigurinn í röð hjá Nancy

Franska B-deildarliðið Nancy vann í kvöld sinn þriðja leik í röð eftir að Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við það í síðasta mánuði. Nancy vann Sarrebourg, 35:23, á heimavelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Svekktur með að hafa hafa tapað

„Ég er bara svekktur með að hafa tapað leiknum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir Norður-Makedóníu í fyrsta leik Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið...
- Auglýsing-

Steinunn er úr leik

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...

Tveir erfiðir stundarfjórðgungar í Skopje

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Norður-Makedóníu með sjö marka mun, 24:17, í fyrsta leik liða þjóðanna í forkeppni heimsmeistaramótsins í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik,...

N-Makedónía – Ísland kl. 16, – streymi frá leiknum

Norður-Makedónía og Ísland mætast í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá leiknum á hlekknum hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=y5f-hMLonuc

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...
- Auglýsing-

Ætlum að ná góðum úrslitum

„Þá er undirbúningi lokið og aðeins beðið eftir því að flautað verði til leiks,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is fyrir stundu en klukkan 16 verður flautað til fyrsta leiks Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins...

Ótrúlegt klúður og algjör hneisa

„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18564 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -