Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...

Georgíumenn í annað sæti í riðli Íslands – unnu í Bosníu

Georgíumenn eru komnir í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM karla í handknattleik eftir annan sigur á fjórum dögum á Bosníumönnum. Georgíumenn unnu á heimavelli, 28:26, á fimmtudaginn og fylgdi sigrinum eftir með öðrum í vinningi í...

Færeyingar eru í góðum málum eftir sigur í Hollandi

Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...

Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu

Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...
- Auglýsing-

ÍR-ingar kunna vel við sig á Selfossi – kræktu í fjórða sætið

ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...

Myndasyrpa: Á þriðja þúsund manns fylltu Höllina

Uppselt var á viðureign Íslands og Grikklands rúmum sólarhring áður en flautað var til leiks í gær í Laugardalshöll. Hátt í 2.500 áhorfendur mættu til þess að styðja íslenska landsliðið í fjórða sigurleiknum í undankeppni EM 2026.Að vanda var...

Myndasyrpa: Ísak, fyrsta varða skotið – „Stúkan var bara með mér frá byrjun

Hinn ungi markvörður Ísak Steinsson tók þátt í sínum fyrsta heimaleik með A-landsliðinu í handknattleik karla í gær þegar Grikkir voru lagðir, 33:21, í Laugardalshöll í undankeppni EM 2026. Ísak lék sinn fyrsta landsleik í Chalkida í Grikklandi á...

Ísland fyrst til að hreppa einn af 20 farseðlum á EM

Ísland var í gær fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér einn af 20 farseðlum á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Fleiri þjóðir...
- Auglýsing-

Krafan var að innsigla EM sæti heima í fullri Höll

„Leikirnir tveir við Grikki voru áþekkir. Við byrjuðu leikinn í dag mjög vel, gáfum strax tóninn, fengum sannkallaða óskabyrjun með fulla Laugardalshöll af fólki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur íslenska...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 18. umferðar

Tveir síðustu leikir 18. umferðar Olísdeildar kvenna í handnattleik fara fram í dag. Umferðin hófst í gær með viðureign Fram og Vals, 28:26, og Hauka og Gróttu, 35:21.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 14.Hekluhöllin: Stjarnan - ÍBV, kl. 16.Staðan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17049 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -