Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Tveir síðustu leikir 18. umferðar
Tveir síðustu leikir 18. umferðar Olísdeildar kvenna í handnattleik fara fram í dag. Umferðin hófst í gær með viðureign Fram og Vals, 28:26, og Hauka og Gróttu, 35:21.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 14.Hekluhöllin: Stjarnan - ÍBV, kl. 16.Staðan...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Dana, Berta, Jóhanna, Sigurður
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu naumlega í gær fyrir Borussia Dortmund, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í hankdnattleik. Sandra skoraði ekki mark í leiknum en átti eina stoðsendingu. Dortmund, sem er í öðru sæti...
Efst á baugi
Bitu í skjaldarrendur á lokasprettinum og tryggðu sér bronsið í París
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann Ungverja, 29:28, í úrslitaleik um þriðja sætið á fjögurra þjóða móti í París síðdegis í dag. Ungverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en liðin eru afar...
Efst á baugi
Meiri grimmd vantaði í okkur
„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Vildum sýna að sigurinn í bikarnum var ekki tilviljun
„Þetta var geggjað ná þessum tveimur stigum. Við vildum sýna Val að sigurinn í undanúrslitum bikarsins var engin tilviljun,“ sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Ölfu og samherja í Fram á Íslandsmeisturum...
Fréttir
Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri
Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar.Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...
A-landslið karla
Þetta var draumur í dós
„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...
A-landslið karla
Alltaf jafn gaman að spila í Höllinni þar sem eru læti
„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...
A-landslið karla
Hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt
„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...
A-landslið karla
Tólf marka sigur á Grikkjum – Ísland á EM í 14. sinn í röð
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17050 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -