Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs
Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Sigurður, Anton, Jónas, Kristján, Hlynur
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og liðsmenn finnska landsliðsins unnu Slóvaka, 22:21, í Vantaa í Finnlandi í gærkvöld í þriðju umferð undankeppni EM karla 2026. Þorsteinn Gauti skoraði ekki mark í leiknum. Þar með settust Finnar í 3. sæti 2. riðils...
Efst á baugi
Fjögurra marka tap fyrir sterkum Spánverjum í París – Ungverjar næstir
Landslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri í karlaflokki tapaði fyrir Spáni, 32:28, í fyrri viðureign sinni Tiby-mótinu í París í dag. Spánverjar sem hafa orðið Evrópumeistarar í þessum aldursflokki síðustu árin voru þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Fréttir
Georgíumenn komnir á blað í riðli Íslands – þrjú lið eru jöfn að stigum
Georgíumenn, sem er með Íslandi í riðli í undankeppni EM karla 2026 eru komnir á blað í 3. riðli í undankeppninni eftir að þeir lögðu Bosníumenn, 28:26, í Tbilisi Arena í dag í síðari viðureign þriðju umferðar riðilsins. Eftir...
- Auglýsing-
Myndskeið
Streymi: U21 árs landsliðið – Ísland – Spánn, kl. 16.30
21 árs landslið Íslands í handknattleik karla hefur leik á Tiby-mótinu í París í dag en liðið mætir Spánverjum kl 16.30 að íslenskum tíma.Spánverjar tefla fram sterku liði og eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar í þessum aldursflokki á meðan...
Efst á baugi
Gunnar var ekki lengi finna nýtt starfi – tekur við Haukum í sumar
Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...
Efst á baugi
Tryggvi og Patrekur taka út leikbann í næstu viku
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...
Efst á baugi
Molakaffi: Svavar, Sigurður, Hlynur, Dana, Birta, Axel, Jóhanna, Berta
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu viðureign Eistlands og Litáen í 1. riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem fram fór í Tallin í gærkvöld. Litáar unnu granna sína, 30:20.Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á viðureign Lúxemborgar og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni
Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...
Efst á baugi
Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi
Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17058 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -