- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vonsviknir út í okkur sjálfa

„Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur og við erum vonsviknir út í okkur sjálfa vegna þess að öll þessi tæknimistök sem við gerðum fór með leikinn fyrir okkur,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson næst markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins...

Dapurlegur sóknarleikur varð Íslandi að falli í Kaíró

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í New Capital Sports Hall í Kaíró í kvöld, 25:23. Einstaklega döpur nýting á opnum færum, sendingamistök fleira í þeim dúr varð íslenska landsliðinu...

HM: Marokkóbúum þraut kraftur

Alsír vann ævintýralegan sigur á Marokkó, 24:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró í kvöld en liðin eru með Íslendingum og Portúgölum í riðli á mótinu. Marokkóbúar virtust hafa öll ráð í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn þar...

HM: Ástandið batnar hjá Dönum og Norðmönum

Eftir að hafa fengið harða gangrýni frá norsku stórstjörnunni Sander Sagosen og Dananum Henrik Möllegaard og fleirum í gær vegna sleifarlags stjórnenda Marriott Zamalek-hótelsins í Kaíró m.a. við sóttvarnir segir Möllegaard að allt stefni á betri veg í þessum...
- Auglýsing-

Gáfust upp áður en HM hófst

Þótt menn geri sér misháar vonir um að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mætt er til leiks er fátítt að þeir hendi hvíta handklæðinu inn í hringinn löngu áður en keppni hefst. Það gerðu Suður-Kóreumenn að þessu sinni. Þeir...

Hollendingar hafa gefið upp vonina- Erlingur á heimleið

Ekkert verður úr því að Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Hollendingar hafa beðið í startholunum síðan í fyrradag þegar kallað var í skyndi eftir landsliðum Norður-Makedóníu...

Guðjón Valur trónir á toppnum

Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...

Stella tekur fram skóna

Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og leika með Fram í Olísdeildinni. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Fram í dag. Stella, sem er rétthent er lék upp sigursæla yngri flokka Fram og...
- Auglýsing-

Draumur Eyjamannsins er að rætast

„Loftið fór svolítið úr leikmönnum Portúgal þegar halla tók undan fæti á sunnudaginn. Við megum ekki láta það blekkja okkur. Það verður nýr leikur þegar liðin ganga inn á stóra sviðið í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, í samtali...

Kórónuveiran hangir yfir HM

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, er afar óhress með skort á sóttvörnum og aðbúnað á hóteli því sem þýska landsliðið dvelur á í Kaíró þessa dagana. Í samtali við SkySports í Þýskalandi segir hann sóttvörnum verulega ábótavant....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -