- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dramatískur sigur hjá Viktori Gísla í fyrsta úrslitaleiknum

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock unnu fyrsta úrslitaleikinn við Industria Kielce um pólska meistaratitilinn í kvöld á heimavelli 30:29. Michał Daszek skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir. Svo mikill vafi lék á að markið væri...

Stórleikur Eyjamannsins nægði ekki

Elmar Erlingsson fór hamförum í kvöld með Nordhorn-Lingen gegn GWD Minden í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 11 mörk af 31 marki liðsins í naumu tapi, 34:31, á heimavelli. Eftir hnífjafnan leik reyndust leikmenn GWD Minden sterkari...

Norðmaður ráðinn þjálfari nýliða Þórs

Norðmaðurinn Daniel Birkelund hefur verið ráðinn þjálfari Þórs, nýliðanna í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Þórsarar tilkynntu um ráðningu hans í kvöld. Birkelund tekur við af Halldóri Erni Tryggvasyni sem stýrði Þórsliðinu til sigurs í Grill 66-deildinni í byrjun...

Fyrirliðastaðan fylgir nýjum tveggja ára samningi

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Volda Handball sem leikur í næst efstu deild norska handknattleiksins. Hún verður einnig fyrirliði liðsins á næsta keppnistímabili sem verður hennar fjórða hjá Volda. Volda var nærri sæti...
- Auglýsing-

Sissi verður í þjálfarateymi meistaranna

Sigurgeir Jónsson, eða Sissi eins og hann er oftast kallaður, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymið sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og verður nýjum þjálfara Íslands- og Evrópubikarmeistaranna, Antoni Rúnarssyni, og Hlyni Morthens, markvarðaþjálfara...

Brynjar Vignir er kominn í raðir HK

Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við HK. Hann hittir þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Aftureldingu, Jovan Kukobat, en saman eiga þeir að mynda öflugt markvarðapar í Olísdeildarliði HK á næstu leiktíð.Brynar Vignir er...

Lokahóf: Baldur Fritz og Katrín Tinna best hjá ÍR

Síðasta föstudag fór fram lokahóf meistaraflokka handknattleiksdeildar. Þar fögnuðu leikmenn og velunnarar frábærum handboltavetri, leikmenn fengu verðlaun og dýrmætir sjálfboðaliðar vetrarins heiðraðir. Meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður: Jökull Blöndal.Besti varnarmaður: Róbert Snær Örvarsson.Besti sóknarmaður: Bernard Kristján Darkoh.Besti leikmaður: Baldur Fritz Bjarnason. Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti...

Hafa verið forréttindi að þjálfa frábæra leikmenn

„Okkur hefur gengið alveg ótrúlega vel, það er víst óhætt að segja það,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og...
- Auglýsing-

Tryggvi Garðar flytur á Íslendingaslóðir í sumar

Tryggvi Garðar Jónsson, nýkrýndur Íslands- og bikarmeistari með Fram, hefur samið við austurríska liðið Alpla Hard. Hann fer til félagsins í sumar og finnur þar fyrir tvo Íslendinga, Hannes Jón Jónsson þjálfara og Tuma Stein Rúnarsson leikstjórnanda og gamlan...

Hefði ekki getað beðið um betri endir

„Maður hefði ekki getað beðið um betri endi með þessu liði sem ég er ótrúlega stolt yfir að vera hluti af,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir Íslandsmeistari með Val sem lék sinn síðasta leik fyrir Val í kvöld þegar liðið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17807 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -