- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karakter og vilji var fyrir hendi til að ljúka mótinu faglega

„Ég er virkilega ánægður með þennan stóra sigur í síðasta leiknum á EM. Liðið lék afar vel bæði í vörn og sókn. Sérstaklega var 5/1 vörnin góð. Okkur tókst að þvinga Tyrki í að gera marga tæknifeila. Einnig var...

Ísland kvaddi EM með stórsigri á Tyrkjum

Íslenska landsliðið lauk keppni á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í dag með stórsigri á Tyrkjum, 36:24, í viðureign um 15. sæti mótsins. Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Karakter og vilji var fyrir hendi til...

Guðmundur Hólmar fetar í fótspor frænda síns

Guðmunudur Hólmar Helgason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að setja punkt aftan við handknattleiksferilinn. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið.Guðmundur Hólmar fylgir þar með í kjölfar frænda síns, Geirs Guðmundssonar, sem sagði frá því á dögunum að líklega...

Haukur er mættur til æfinga í Þýskalandi

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er mættur til Þýskalands og er byrjaður að æfa með Rehin-Neckar Löwen. Haukur gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar eftir eins árs veru hjá rúmenska meistaraliðinu Dinmao í Búkarest. Áður hafði Selfyssingurinn verið í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Frestað, Laube, Kopljar, Petit, Rodriguez, Olsen, Frandsen og fleiri

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst ekki fyrr en eftir rúman mánuð. Þrátt fyrir það er þegar byrjað að fresta leikjum. Í gær var sagt frá því að viðureign Evrópumeistara SC Magdeburg og THW Kiel, einum af...

Monsi er sagður eiga að koma í staðinn fyrir Bingo

Úlfar Páll Monsi Þórðarson verður leikmaður RK Alkaloid í Norður Makedóníu. Hann mun þegar hafa samþykkt tveggja ára samning við félagið, samkvæmt heimildum handbolta.is. Handkastið sagði fyrst frá þessu hér á landi fyrir nokkru síðan en nú segir 24Rakomet...

Guðmundur Þórður grillaði fyrir mannskapinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari stóð við grillið í veðurblíðunni í Fredericia í dag og grillaði ofan í leikmenn sína, stjórnendur félagsins, starfsfólk og fjölskyldur. Grillveislan var á félagssvæði Fredericia HK og markaði...

Hafsteinn Óli meiddur og samningslaus – er í óvissu

Óvíst er hvað tekur við hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Rocha eftir að hann sagði upp samningi sínum við Gróttu í vor eftir að liðið féll úr Olísdeildinni. Hafsteinn Óli segir við Handkastið að vera kunni að hann taki...
- Auglýsing-

Piltarnir eru klárir í slaginn á Ólympíuhátíðinni

Sautján ára landslið karla í handknattleik hefur leik á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar gegn spænska landsliðinu á mánudaginn. Auk spænska landsliðsins eru landslið Króatíu og Norður Makedóníu með íslenska liðinu í riðli á hátíðinni en alls taka átta landslið þátt. Þeim...

„Þetta verður ævintýri fyrir stelpurnar“

„Það var frábært að fá þetta tækifæri. Við vorum fyrsta varaþjóð inn á Ólympíuhátið æskunnar. Þegar okkur stóð síðan til boða að vera með þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og slá til. Þetta verður ævintýri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18238 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -