A-landslið kvenna
Arnar tilkynnir á morgun hverjar taka þátt í EM
Uppfært: Fundinum var frestað í skyndi um sólarhring innan við hálftíma áður en hann átti að hefjast. Stefnt að kynningu á morgun miðvikudag kl. 14. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna tilkynnir á morgun hvaða 18 konur hann velur til þess...
A-landslið karla
100. leikur Arnars sem var ekki til setunnar boðið og fleiri landsliðsmolar
Arnar Freyr Arnarsson lék sinn 100. landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Georgíu í annarri umferð undankeppni EM 2026 í Tíblísi. Arnar Freyr skoraði eitt mark í leiknum og hefur þar með skorað 101 mark fyrir landsliðið.Arnari Frey...
Efst á baugi
Haukur steig rétt skref með flutningi til Dinamo
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir ljóst að hann hafi stigið rétt skref í sumar þegar hann gekk til liðs við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest og kvaddi um leið pólska liðið Industria Kielce eftir fjögurra ára veru sem var...
Efst á baugi
Tólf marka sigur Framara í síðasta leik 7. umferðar
Fram2 heldur áfram í humátt á eftir þremur efstu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gær vann Fram-liðið 12 marka sigur á Haukum2 í síðasta leik 7. umferðar deildarinnar í Lambhagahöllinni, 37:25. Fram hefur þar með 10 stig...
Efst á baugi
Þokkalega sáttur við þriggja marka sigur
„Úr því sem komið var og eins og leikurinn þróaðist þá er ég þokkalega sáttur með þriggja marka sigur. Ég viðurkenni fúslega að ég vildi gjarnan eiga meira forskot fyrir síðari viðureignina,“ sgaði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í...
Efst á baugi
Molakaffi: Vilborg, Dana, Elna, Elín, Ólafur, Reynir
Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...
Efst á baugi
Landsliðskonur standa vel að vígi eftir fyrri leikinn
Blomberg-Lippe, liðið sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, stendur afar vel að vígi eftir níu marka sigur á TuS Metzingen, 30:21, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik sem fram fór...
Efst á baugi
Bosníumenn náðu að hanga á báðum stigunum
Bosníumenn fögnuðu naumum sigri á Grikkjum í kvöld, 23:22, í hinum leik 3. riðils undankeppni EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna eru með Íslandi og Georgíu í riðli í keppninni. Grikkir áttu sókn á síðustu mínútu eftir að Domagoj...
A-landslið karla
Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja og staðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lýkur sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið verður í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
A-landslið karla
Vantaði stundum meiri aga í sóknarleikinn
„Þetta var þokkalegt hjá okkur en við gerðum of mörg mistök. Fyrir vikið náðum við ekki að slíta þá alveg frá okkur, sérstakalega í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var betri og þá gerðum við út um leikinn,“ sagði Ómar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14308 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -