- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er...

Jason úr leik næsta árið

Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19 ára landsliðinu í síðasta mánuði, skömmu áður en landsliðið fór til þátttöku á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Jason staðfestir ótíðindin...

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....

Molakaffi: Alfreð, Guðjón, Sandell, Slišković, Lakatos

Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson verða á meðal margra stórstjarna úr handknattleiknum sem taka þátt í kveðjuleik Patrick Wiencek leikmanns THW Kiel sem fram fer í næsta mánuði í Kiel. Wiencek lék um árabil undir stjórn Alfreðs og...
- Auglýsing-

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til 20. júlí. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 9. til 12. júlí. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á...

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins eftir fimm marka tap fyrir öflugu liði Svartfellinga, 36:31, í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í Podgorica í dag.„Leikurinn var...

Fimm marka tap fyrir Svartfellingum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 13 til 24 á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Það liggur fyrir eftir fimm marka tap fyrir Svartfellingum í dag, 36:31, í uppgjöri um annað sæti B-riðils...

Geir reiknar með að vera hættur

Geir Guðmundsson segist reikna með að hafa lagt keppnisskóna á hilluna eftir 17 ár í meistaraflokki. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið í dag. Geir, sem sló ungur í gegn með Þór og Akureyri handboltafélagi, hefur leikið með Haukum...
- Auglýsing-

Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð

Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur helst úr lestinni eftir að hafa verið með tvær undanfarnar leiktíðir.Vegna þess að aðeins níu lið eru skráð til leiks...

Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum

Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu árum. Skiljanlega hefur frammistaða þeirra vakið athygli. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tók saman myndskeið með nokkrum mörkum sem þau hafa skorað...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18286 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -