- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bosníumenn náðu að hanga á báðum stigunum

Bosníumenn fögnuðu naumum sigri á Grikkjum í kvöld, 23:22, í hinum leik 3. riðils undankeppni EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna eru með Íslandi og Georgíu í riðli í keppninni. Grikkir áttu sókn á síðustu mínútu eftir að Domagoj...

Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja og staðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lýkur sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið verður í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...

Vantaði stundum meiri aga í sóknarleikinn

„Þetta var þokkalegt hjá okkur en við gerðum of mörg mistök. Fyrir vikið náðum við ekki að slíta þá alveg frá okkur, sérstakalega í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var betri og þá gerðum við út um leikinn,“ sagði Ómar...

Um margt svipaður leikur og á miðvikudaginn

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við vorum í basli með þá í fyrri hálfleik þrátt fyrir að mér fannst við vera með þá. Við gerðum of mörg einföld léleg mistök sem hleyptu Georgíumönnum aftur inn í leikinn hvað eftir...
- Auglýsing-

Fékk meira af léttum skotum af því að vörnin var góð

Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...

Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Georgíu

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...

Ferðalagið verður þess virði ef við vinnum

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...

Þorsteinn er tilbúinn í aðra skotveislu í Tíblisi

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ég er að sjálfsögðu klár í aðra skotveislu ef kallið kemur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson með bros á vör við handbolta.is spurður hvort hann væri tilbúinn að þruma boltanum á mark Georgíumanna í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Tite, Roland, Bjarni, Harpa

Tite Kalandadze fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er landsliðsþjálfari Georgíu í handknattleik og hefur verið landsliðsþjálfari karla frá 2021. Undir stjórn Kalandadze  tryggðu Georgíumenn sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar þegar þeir voru með á EM...

Verður engin afsökun þegar á hólminn verður komið

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ferðalagið var svolítið strembið í gær, nótt eða í morgun, hvað sem segja skal en það verður engin afsökun fyrir okkur þegar á hólminn verður komið á morgun hér í Tíblisi,“ sagði Orri Freyr...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14311 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -