Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Segja stöðuna vera mjög erfiða – leggja ekki árar í bát
Þýsku meistararnir HB Ludwigsburg standa höllum fæti þessa dagana eftir að rekstrarfélagið og handhafi keppnisleyfis félagsins óskað eftir gjalþrotaskiptum í gær eins og handbolti.is sagði m.a. frá. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að fjárhagsstaðan sé erfið en...
Efst á baugi
Molakaffi: Lekic, M’Bengue, Beneke, Olsen
Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum eftir 18 ár í fremstu röð. Lekic hefur verið leyst undan samningi hjá ungverska liðinu, Ferencváros, FTC. Hún átti ár eftir af samningi sínum. Lekic sagði í...
Efst á baugi
Tjörvi Týr hefur samið við nýliðana
Tjörvi Týr Gíslason hefur samið við nýliða þýsku 2. deildarinnar, HC Oppenweiler/Backnang. Félagið sagði frá komu Tjörva Týs klukkan sex í morgun en hann er einn sjö nýrra leikmanna liðsins sem sótt hefur talsverðan liðsauka eftir að hafa unnið...
Efst á baugi
Elín Klara er komin til IK Sävehof
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir mætti á sína fyrstu æfingu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof í gær. Hún skrifaði í byrjun mars undir þriggja ára samning við félagið sem er með bækistöðvar í Partille í nágrenni Gautaborgar. IK Sävehof er...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Eru þýsku meistararnir gjaldþrota?
Mikil óvissa ríkir um framtíð þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eftir að rekstrarfélag þess, HB Ludwigsburg GmbH & Co. KG, óskað óvænt eftir gjaldþrotaskiptum í dag. Ekkert hefur heyrst frá stjórnendum félagsins í dag en Stuttgarter Zeitung greinir frá að...
Efst á baugi
Mikið sterkari í síðari hálfleik – uppgjör við Sviss
17 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi sigrinum á Norður Makedóníu í gær eftir með öðrum sannfærandi sigri í dag á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje. Að þessu sinni vann íslenska liðið það norska með fimm marka munu, 30:25. Þar...
Efst á baugi
Annar stórsigur hjá piltunum – að þessu sinni lágu Króatar í valnum
Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu annan stórsigur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í dag þegar þeir burstuðu Króata, 35:21, í annarri umferð. Í gær unnu þeir Spánverja með 13 marka mun, 31:18. Á morgun mæta...
Efst á baugi
Kári Tómas er fluttur til Þýskalands
Kári Tómas Hauksson getur ekki leikið með HK á næsta keppnistímabili vegna þess að hann er fluttur til Þýskalands með unnustu sinni, Elínu Rósu Magnúsdóttur landsliðskonu og nýjum leikmanni Blomberg-Lippe. Kári Tómas segir frá þessu í samtali við Handkastið.Kári...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum
Eftir 14 ára fjarveru er Ciudad Real aftur í efstu deild spænska handknattleiksins. Félagið var áberandi á fyrsta áratug aldarinnar og varð fimm sinnum spænskur meistari og sigurlið Meistaradeildar Evrópu í þrígang auk tvennra silfurverðlauna.Margir fremstu handknattleiksmenn þess tíma...
Efst á baugi
Sunna útilokar ekki að ganga til liðs við Fram
„Það verður aðeins að fá að ráðast hvort og hversu mikinn tíma ég geti gefið í þetta og hvort líkaminn og hausinn leyfi það,“ segir Sunna Jónsdóttir handknattleikskona við handbolta.is í gær spurð hvort hún hyggist ganga til liðs...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16761 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -