- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Burić, Óli, Carlén, Barthold, Marchan, Batsberg

Bræðurnir Benjamin og Senjamin Burić hafa tilkynnt að þeir hafa ákveðið að hætta að leika með landsliði Bosníu. Þeir hafa verið burðarásar í bosníska landsliðsins um árabil, Benjamin sem markvörður, og Senjamin sem línumaður og varnarjaxl. Markvörðurinn tók ekki þátt...

Elías Már tekur við þjálfun félagsliðs í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Áður hefur verið tilkynnt að hitt boðskortið komi...

Ekki varð Aldís Ásta sænskur meistari í kvöld

Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans

Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...

Roland kemur til aukinna starfa hjá HSÍ

HSÍ hefur ráðið Roland Eradze sem markmannsþjálfara íslenska karlalandsliðsins og yngri landsliða. Roland hefur undanfarna mánuði starfað með markvörðum karlalandsliðsins og verið í þjálfarateymi þess síðan fyrir HM í janúar. „Síðastliðna mánuði hefur myndast einkar gott samband milli...

Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll, 33:21.Viktor Gísli varð 16 skot á þeim 48 mínútum sem hann var í markinu...
- Auglýsing-

Penninn áfram á lofti á Ásvöllum – Embla er mætt

Haukar halda áfram að styrkja kvennalið sitt fyrir næstu leiktíð. Í morgun var opinberað að Embla Steindórsdóttir hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Hún kemur til Hauka frá Stjörnunni.Embla er tvítug og hefur síðustu tvö ár leikið...

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án þess að tapa leik. Reyndar hefur Ísland einu sinni áður farið taplaust inn á EM, árið 2006. Þá var undankeppnin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17818 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -