Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Kem til baka sem betri leikmaður“

Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða dvöl hjá frönsku bikarmeisturunum Montpellier.„Ég kunni vel við mig síðast þegar ég var hér. Ég þekki marga af leikmönnunum og...

Amelía Laufey hefur framlengt samning sinn

Amelía Laufey Miljevic hefur endurnýjað samning sinn við handknattleikslið HK sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Amelía er línumaður sem skoraði 58 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili. Síðustu ár hefur hún spilað stórt hlutverk í ungu...

Gerðum alltof mörg mistök í sóknarleiknum

„Slæmt og tap og svekkjandi hversu stórt það var í ljósi þess hvernig leikurinn þróaðist framan af,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í dag eftir 10 marka tap fyrir Noregi í krossspili...

Miðarnir rifnir út á kveðjuleik Arons

Miðasala á kveðjuleik Arons Pálmarssonar í Kaplakrika föstudaginn 29. ágúst hófst klukkan 12 í dag. Ljóst er að margir ætla ekki að láta þennan stórviðburð framhjá sér fara. Miðarnir hafa verið rifnir út síðasta klukkutímann í miðasölu Stubb.is.Ungverska meistaraliðið...
- Auglýsing-

Leikmaður ársins framlengir í Garðabæ

Jóel Bernburg hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna fyrir komandi leiktíð en framundan er spennandi keppnistímabil hjá félaginu m.a. með þátttöku í forkeppni Evrópudeildar.Jóel, sem spilar sem línumaður, var lykilleikmaður í liði Stjörnunnar á síðasta tímabili og var valinn...

Tíu marka skellur gegn Noregi – 15. sætið á sunnudag

Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...

Þorsteinn og félagar koma aftur til Íslands – Fram í hörkuriðli – Stjarnan bíður

Fram verður í D-riðli með Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum FC Porto í Evrópudeild karla í handknattleik sem hefst 14. október. Dregið var í morgun. Auk Fram og FC Porto verður sigurliðið úr forkeppnisleikjum Elverum frá Noregi og spænska...

Vatnslaust í morgunsárið í Podgorica – afmælisdagur

Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...
- Auglýsing-

Fer aftur til Noregs eftir skamma Frakklandsdvöl

Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur ákveðið að snúa á ný til Noregs og ganga til liðs við úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Dagur staðfesti komu sína til félagsins við Handkastið.Dagur lék með ØIF Arendal frá haustinu 2023 þangað til í febrúar á...

Ljóst í fyrramálið hvaða liðum Fram mætir

Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla næstu leiktíð. Fram verður í öðrum styrkaleikaflokki af fjórum þegar dregið verður. Tuttugu lið hafa frátekin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16736 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -