- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leiðinlegt að enda á þennan hátt

„Þetta var í rauninni aldrei okkar dagur. Eins og við vorum staðráðin í koma einvíginu í oddaleik því það var mikill hugur í okkur fyrir leikinn. Margt klikkaði hinsvegar hjá okkur þegar á hólminn var komið sem við verðum...

Molakaffi: van der Heijden, Axel, Gullden, Carsetens, Ilic, Vailupau

Hollenska handknattleikskonan Laura van der Heijden hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna en hún verður 35 ára gömul í næsta mánuði. Van der Heijden hefur síðustu 15 ár leikið með mörgum fremstu handknattleiksliðum Evrópu. Hún hefur leikið ríflega...

Reykjavíkurslagur framundan í úrslitum

Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...

Sterk vörn og markvarsla færði Fram fjórða leikinn

Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...
- Auglýsing-

Valur leikur til úrslita fimmta árið í röð

Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...

Umspil Olís kvenna 2025: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik sem hefst sunnudaginn 13. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum. Umspil Olísdeildar kvenna – undanúrslit:13....

Stjarnan vann örugglega að Varmá – heldur sæti sínu í Olísdeildinni

Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

Gísli og Ómar mæta Evrópumeisturunum í undanúrslitum í Köln

Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...
- Auglýsing-

Elín Ása verður áfram með Fram

Elín Ása Bjarnadóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram. Elín Ása er línumaður sem hefur sýnt stöðugar framfarir á undanförnum árum.Á nýliðnu tímabili lék Elín Ása 21 leik með aðalliði Fram í Olísdeildinni og skoraði þar 4...

Dagskráin: Fjórir úrslitaleikir

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17821 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -