- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukur var á bak við 14 mörk í sigurleik

Haukur Þrastarson lék afar vel þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann HSV Hamburg, 35:29, á heimavelli í 18. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Haukur var næstmarkahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen með sjö mörk. Einnig átti hann sjö...

Moustafa endurkjörinn með yfirburðum

Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, fyrir stundu. Moustafa, sem er 81 árs gamall og hefur verið forseti IHF í aldarfjórðung, fékk 129 atkvæði af 176, eða 73,3% í fyrstu umferð kjörsins þingsins sem haldið er í...

Heiðmar krækti í stig í Kiel – umdeilt vítakast – myndskeið

Undir stjórn Heiðmars Felixsonar náði Hannover-Burgdorf óvæntu jafntefli við THW Kiel, 29:29, á heimavelli Kílarliðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. August Pedersen jafnaði metin fyrir Hannover-Burgdorf úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var úti. Þótt vítakastsdómurinn hafi...

Áfram gefur á bátinn hjá Kolstad

Áfram heldur að gefa á bátinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad. Eftir stöðugar fréttir af slæmum fjárhag og niðurskurði síðustu vikur þá tapaði liðið óvænt fyrir Fjellhammer, 31:25, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrir vikið tapaði liðið efsta sæti deildarinnar...
- Auglýsing-

Elmar og félagar fikra sig ofar í deildinni

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen færðust upp í sjötta sæti í þýsku 2. deildinni í gærkvöld með góðum sigri á Tusem Essen á heimavelli, 36:28. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Leikmenn Nordhorn tóku hins vegar öll völd...

Molakaffi: Viktor, Dana, Birta, Elías, Lena

Viktor Gísli Hallgrímsson og Emil Nielsen voru hvor sinn hálfleikinn í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Logrono La Rioja, 43:30, í 15. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli varði 7 skot,...

Átjándi sigurinn hjá Óðni Þór – fara taplausir í frí

Ekkert lát er á sigurgöngu Óðins Þórs Ríkharðssonar og liðsfélaga í Kadetten Schaffhausen í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag sinn 18. leik í deildinni og fara þar með taplausir á tímabilinu í jólaleyfi. Kadetten vann liðið...

Tíu mörk frá Viggó nægðu ekki til sigurs – brást bogalistin í lokin

Arnar Freyr Arnarsson, Reynir Þór Stefánsson og samherjar í MT Melsungen geta þakkað markverðinum Kristof Palasics fyrir annað stigið í heimsókn til HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Palasics varði vítakast Viggós Kristjánssonar þegar leiktíminn var...
- Auglýsing-

Donni og félagar eru í öðru sæti

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu í sjö marka sigri Skanderborg AGF, 34:27, á Ribe-Esbjerg í síðasta leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum færðist Skanderborg upp í annað sæti...

Eina liðið á Íslandi sem ég má leika með fyrir utan FH

„KA-menn höfðu fyrst samband við mig í nóvember eftir að ég sagði upp samningnum við Ribe-Esbjerg. Áhugi þeirra var strax mjög mikill og þeim tókst að að sannfæra mig með skemmtilegum pælingum varðandi klúbbinn, gildi hans og hversu gott...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -