- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar stórsigur í dag – undanúrslit í fyrramálið

Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltana í 18 ára landsliðinu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku piltarnir...

Kolstad sá á eftir bikarnum að lokinni vítakeppni

Runar varð í dag norskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Kolstad, 34:33, í Unity Arena í Bærum. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Jafnt var eftir 60 mínútna leik, 29:29....

Miklir yfirburðir og 12 marka sigur á Austurríki

Átján ára landslið karla í handknattleik vann stórsigur á austurríska landsliðinu í annarri umferð Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í morgun, 32:20. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:9. Íslenska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...

Sjöunda árið í röð eru strákarnir okkar langvinsælastir

Sjöunda árið í röð eru það beinar útsendingar frá leikjum karlalandsliðsins í handbolta, stundum nefndir strákarnir okkar, sem er vinsælasta íþróttaefni í sjónvarpi. Frá þessu er greint á vef RÚV í dag. Allir leikir karlalandsliðsins á HM í...
- Auglýsing-

Mest lesið 2 ”25: Hver er?, var á leiðinni í flug, tvær hliðar, óánægðir Danir, var brugðið

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu 2025, sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...

Molakaffi: Arnar, myndskeið, fjórir framlengja, N’Guessan, Pribetić

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark úr sex skotum þegar lið hans Amo HK vann óvæntan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 28:25. Einnig gaf Arnar Birkir fimm stoðsendingar. Amo HK situr í 9. sæti sænsku...

Ótrúleg sigurganga Magdeburg heldur áfram – Elliði og Haukur sterkir

Evrópumeistarar SC Magdeburg halda yfirburðastöðu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Magdeburg Eisenach, 30:25, í Eisenach og fer með fimm stiga forskot í efsta sæti deildarinnar inn í hlé sem stendur yfir fram í byrjun...

Engin draumabyrjun eftir HM-hléið

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe fór ekki sem best af stað í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu nærri tveggja mánaða hléi vegna heimsmeistaramótsins. Liðið tapaði í heimsókn til Oldenburg, 30:26. Þetta var fyrsta tap Blomberg-Lippe í...
- Auglýsing-

Óðinn Þór í úrslitaleikinn í bikarnum í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten Schaffhausen til úrslita í bikarkeppninni í Sviss á morgun eftir sigur á TSV St. Otmar St. Gallen, 28:26, í hörkuundanúrslitaleik í kvöld. Kadetten mætir Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum á morgun. Winterhur lagði BSV...

Endijs valinn bestur hjá Herði – Hermann Alexander efnilegastur

Endijs Kušners var á dögunum valinn handknattleiksmaður ársins hjá Herði á Ísafirði. Á árinu sem brátt er að baki hefur Endijs leikið með landsliði Lettlands, meistaraflokki Harðar og jafnframt lagt sig fram sem leikmaður Harðar. Endijs hefur einnig verið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18210 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -