- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Grafarvogur og Hafnarfjörður

Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna að loknu fríi yfir jól og áramót. Víkingur lagði Fram 2, 29:24. Í kvöld verður þráðurinn tekinn á nýjan leik með tveimur viðureignum sem fram fara í Grafarvogi og Hafnarfirði. Leikir kvöldsins Grill...

Úrslit kappleikja í kvöld og undanfarin kvöld

Í kvöld og undanfarna daga hafa farið fram nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla auk viðureigna í undankeppni EM 2028. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna: Í kvöld:Portúgal - Egyptaland 31:31 (16:11).Noregur - Danmörk 25:34 (13:13).Sviss - Úkraína 38:27 (19:14).Spánn -...

Alfreð hafði betur gegn Degi í Zagreb

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, gerði sér lítið fyrir og vann króatíska landsliðið sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með þriggja marka mun, 32:29, í fyrri vináttuleik þjóðanna í kvöld. Leikurinn fór fram í Zagreb Arena í...

Víkingur vann kaflaskiptan leik

Víkingur vann fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Fram 2, 29:24, í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Framarar voru með tögl og hagldir í fyrri hálfleik og voru með fjögurra...
- Auglýsing-

Danir yfirspiluðu Norðmenn í síðari hálfleik

Heimsmeistarar Danmerkur unnu öruggan sigur á Noregi í vináttuleik í handknattleik karla í Almere í Hollandi í kvöld, 34:26. Eftir jafnan fyrri hálfleik, 13:13, tóku Danir öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik að lokinni hressilegri hálfleiksræðu frá þjálfaranum...

Valur hefur skrifað undir samning við Andra

Handknattleiksdeild Vals og Andri Finnsson hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Samningurinn gildir nú fram í júní 2029. Andri, sem er 23 ára gamall, er uppalinn í félaginu og er einn af lykilmönnum liðsins. Hann hefur...

Einn áhrifamesti þjálfari á síðari hluta 20. aldar er látinn

Einn áhrifamesti handknattleiksþjálfari á síðari hluta 20. aldar, Anatólij Evtúsjenkó, lést 91 árs gamall 6. janúar. Evtúsjenkó var landsliðsþjálfari karlalandsliðs Sovétríkjanna frá 1969 til 1990. Á þeim tíma varð sovéska landsliðið Ólympíumeistari 1976 og 1988 auk þess að hreppa...

Báðir leikir sendir út þráðbeint frá Paris La Défense Arena

Báðir vináttuleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í Frakklandi verða sendir út í þráðbeinni útsendingu RÚV. Fyrri viðureignin verður gegn landsliði Slóveníu á morgun, föstudag, klukkan 17.30. Ekki verður víst fyrr en annað kvöld hvort síðari leikur íslenska landsliðsins verður...
- Auglýsing-

Landsliðsbúningar verða ekki til sölu í Kristianstad

Ekki verður búningasala á vegum Handknattleikssambands Íslands í Svíþjóð meðan íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. Búningasalan er alveg komin í hendur verslana hér á landi. Þar af leiðandi verða stuðningsmenn landsliðsins sem vilja kaupa nýja landsliðsbúninginn að verða...

Dagskráin: Flautað á ný til leiks í Grill 66-deild kvenna

Keppni hefst á ný á Íslandsmóti meistaraflokka í kvöld þegar Víkingur og Fram 2 mætast í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna. Viðureignin fer fram í Safamýri, heimavelli Víkings, og hefst klukkan 19. Víkingur er í 3. sæti Grill...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18308 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -