- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir: Létt æfing fyrir stórleik kvöldsins

Íslenska landsliðið í handknattleik náði einni léttri æfingu í Jyske Bank Boxen í Herning síðdegis í gær fyrir stórleikinn við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari fékk að líta inn á fyrstu mínútur æfingarinnar og náði m.a....

Víkingur tóku sig taki eftir tap í síðustu viku

Víkingur hóf 15. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með afar öruggum sigri á FH, 23:16, í Kaplakrika og situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar. Víkingur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 10:7, en lék...

Stórleikur Elínar Klöru nægði ekki í grannaslag

Þrátt fyrir stórleik Elínar Klöru Þorkelsdóttur í gærkvöld varð IK Sävehof að sætta sig við annað tapið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni er grannliðið Önnereds kom í heimsókn til Partille, 25:24. Elín Klara skoraði sjö mörk, þar af þrjú...

Sextán ár upp á dag frá síðasta undanúrslitleik EM – ísinn var brotinn 2002

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Að þessu sinni verður leikið við Dani í Herning en fyrri undanúrslitaleikir voru við Svía og Frakka. Hrein tilviljun ræður því...
- Auglýsing-

Aftur dæma Norðmennirnir Norðurlandaslag

Norðmennirnir Lars Jørum og Håvard Kleven fá það vandasama hlutverk að dæma viðureign Danmerkur og Íslands í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Verður þetta annar Norðurlandaslagurinn á mótinu sem Jørum og Kleven dæma. Þeir dæmdu einnig viðureign...

Myndskeið: Eldmessa Dags yfir stjórnendum EHF

Dagur Sigurðsson las stjórnendum Handknattleikssambands Evrópu og skipuleggjendum Evrópumóts karla í handknattleik pistilinn, svo ekki sé fastara að orði kveðið, á blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Óhætt er að segja að þeir hafi fengið það...

Kristrún innsiglaði sigur í Eyjum – Valur áfram efstur – Haukar unnu þriðja sætið

Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...

Anton og Jónas standa í ströngu á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma einn af þremur leikjum dagsins á morgun á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen. Þeir félagar dæma viðureign Svíþjóðar og Portúgal um 5. sæti mótsins. Leikurinn hefst klukkan 14....
- Auglýsing-

Sérsveitin er á grænni grein

Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...

Sigvaldi Björn er mættur til Herning

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18564 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -