- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar voru sterkari á lokakaflanum á Selfossi

Haukar tryggðu sér sigur á liði Selfoss á síðustu tíu mínútum viðureignar liðanna í Sethöllinni í gærkvöld en leikurinn var liður í áttundu umferð Olísdeildar kvenna. Haukar skoruðu sjö af síðustu 11 mörkum viðureignarinnar á tíu síðustu mínútunum og...

Var vitað að ferðalagið yrði langt og strangt

Ívar Benediktsson skrifar frá München, [email protected]„Það var vitað að ferðalagið til Georgíu yrði langt og strangt. Ég er alveg pollrólegur vegna þess,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið millilenti í...

Verðum að ná toppleik til þess vinna heimaleikinn

Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected]„Segja má að við hefðum getað verið heppnari með andstæðing í 32-liða úrslitum. Á móti kemur þá er ferðalagið milli leikstaða auðveldara sem býður upp á að leika heima og að heiman sem...

Ekkert vit í að taka meiddan mann með út – Haukur kemur ferskur inn

Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected]„Gísli Þorgeir er bara meiddur. Þetta er eitthvað í öxlinni en er ekki tengt gömlu meiðslunum heldur einhverskonar tognun sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg. Það er ekkert vit í taka...
- Auglýsing-

Benedikt Gunnar fór til Georgíu – Gísli Þorgeir varð eftir heima

Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected] Gunnar Óskarsson var kallaður inn í íslenska landsliðið handknattleik sem fór til Georgíu í morgun í stað Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem vegna meiðsla getur ekki tekið þátt í leiknum í Tíblisi á...

Ótrúlega spenntar fyrir leiknum við Kristianstad

„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum við Kristianstad á laugardaginn,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is en á morgun, laugardag, tekur Valsliðið á móti sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK á heimavelli í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...

Molakaffi: Arnar, Karlsson, Nyfjäll, Sandell, Prandi

Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar hans hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Amo HK hafa fengið nýjan þjálfara. Hans Karlsson var ráðinn í starfið. Hann tekur við Brian Ankersen sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Karlsson var áður þjálfari IFK...

Dagskráin: Haukar fara austur á Selfoss og tveir í Grill 66-deild kvenna

Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...
- Auglýsing-

Sostaric átti stórleik þegar liðsmenn Dags unnu Belga – margir spennuleikir

Belgar vöfðust ekkert sérstaklega fyrir króatíska landsliðinu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, þegar liðin mættust í 5. riðli undankeppni EM 2026 í handknattleik í Varazdin í kvöld. Króatar voru með leikinn í hendi sér frá byrjun til enda og unnu...

Léku eftir forskrift Alfreðs fyrstu 20 mínúturnar

Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14312 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -