Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nielsen fer til Veszprém – hlutverk Viktors Gísla mun stækka

Ungverska meistaraliðið One Veszprém staðfesti í morgun að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen gangi til liðs við félagið að ári liðnu. Veszprém ætlar að gera við hann þriggja ára samning. Nielsen verður ekki eini Daninn sem kemur til liðs við...

Molakaffi: Mensah, Grgic, Antonijevic, Capric, Burgaard

Í gær staðfesti danska handknattleiksliðið Skjern að danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah hafi skrifað undir fjögurra ára samning. Eins og handbolti.is sagði frá fyrr í vikunni hefur Mensah leikið í Þýskalandi síðustu 11 ár, fyrst hjá Rhein-Neckar Löwen og síðustu...

Andri Már er orðinn leikmaður HC Erlangen

Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi. Félagið staðfesti komu hans klukkan 7 í morgun. Landsliðsmaðurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með SC DHfK Leipzig og þar áður í eitt ár með Stuttgart 2021 til 2022....

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...
- Auglýsing-

Þriðji Pólverjinn kominn til Víðis á nokkrum dögum

Pólski handknattleiksmaðurinn Szymon Bykowski hefur samið við Víði í Garði um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Bykowski er þriðji pólski leikmaðurinn sem semur við Víði á nokkrum dögum. Ljóst er að Víðisliðið ætlar sér stóra hluti í 2....

Daníel Ísak ráðinn til ýmissa starfa hjá Víkingi

Áfram heldur að hlaupa á snærið hjá handknattleiksdeild Víkings. Í dag var tilkynnt að Daníel Ísak Gústafsson hafi verð ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verði þar með hægri hönd Aðalsteins Eyjólfssonar. Daníel Ísak skal jafnframt stýra Víkingi2 í 2....

Lindgren verður þjálfari Arnars Birkis

Hinn gamalreyndi sænski handknattleiksmaður, og þjálfari á síðari árum, Ola Lindgren, verður aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Amo HK sem Arnar Birkir Hálfdánsson leikur með. Lindgren var síðast aðstoðarþjálfari HF Karlskrona en hætti í vor. Auk þess er Svíinn landsliðsþjálfari Finnlands...

Veszprém mætir FH í Krikanum í lok ágúst í kveðjuleik fyrir Aron

Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að liðið tekur þátt í kveðjuleik fyrir Aron Pálmarsson sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor. Frá þessu er sagt í...
- Auglýsing-

Grétar Ari er kominn til Aþenu

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hefur samið við gríska handknattleiksliðið AEK í Aþenu. Félagið sagði frá komu Hafnfirðingsins í morgun.Grétar Ari, sem er Haukamaður að upplagi og nýlega orðinn 29 ára, hefur leikið undanfarin fimm ár með frönsku félagsliðum....

Skrifar Andri Már undir samning hjá Erlangen í dag?

Ekki er útilokað að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson skrifi undir samning við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen í dag eða á morgun. Samkvæmt fregnum handball-world þá hefur Erlangen náð samkomulagi við SC DHfK Leipzig um kaup á Andra Má.Andri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16732 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -