- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Á ekki ekki nógu sterk orð til þess að hrósa liðinu mínu

„Ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu. Það lagði allt í leikinn en niðurstaðan er sannarlega svekkjandi og súr,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir að FH tapaði með minnsta mun...

Erum að uppskera eins og við höfum sáð til

„Ég er stoltur af okkur. Við erum að uppskera eins og við höfum sáð til,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna Íslandsmeistara síðasta árs,...

Arnór Máni var hetja Fram – varði vítakast í lok annarrar framlengingar

Arnór Máni Daðason var hetja Fram þegar hann varði vítakast Símons Michaels Guðjónsson eftir að leiktími síðari framlengingar var á enda í fjórða og síðasta undanúrslitaleik Fram og FH í Lambhagahöllinni í kvöld. Arnór Máni sá til þess að...

Selfoss sendi Gróttu niður í Grill 66-deildina

Selfoss leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð eftir að hafa unnið Gróttu, 27:26, í fjórða leik liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss vann þrjá leiki í röð í rimmunni en Grótta einn, þann fyrsta...
- Auglýsing-

Umspil Olís karla 2025: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik sem hófst föstudaginn 4. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum. Undanúrslit: 4. apríl: Selfoss - Víkingur...

Oddaleikur hjá Dönu Björgu á miðvikudag

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og liðsfélagar í Volda verða að mæta Haslum í oddaleik um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Volda tapaði á heimavelli í dag eftir framlengdan leik tvö við Haslum. 27:26. Volda vann...

Heimir og Maksim hafa valið þá sem fara á HM í Egyptalandi

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfarar hafa valið æfinga- og keppnishóp 19 ára landsliðs karla í handknattleik til undirbúings fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi í ágúst. Til undirbúnings fyrir mótið tekur landsliðið þátt í Opna Evrópumótinu sem...

Ómar og Gísli létu til sín taka í Wetzlar

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu til sín taka í dag þegar SC Magdeburg sótti HSG Wetzlar heim og vann örugglega, 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Ými Erni Gíslasyni og...
- Auglýsing-

Dagskráin: Lýkur rimmunum í kvöld eða kemur til oddaleikja?

Áfram verður leikið í undanúrslitum Olísdeildar karla og í umspili sömu deildar í kvöld. Til tíðinda getur dregið því Fram og Selfoss eru einum vinningi frá því að vinna rimmur sínar.Leikmenn Gróttu mæta með bakið upp við vegg í...

Daníel Þór og Sandra hafa samið við ÍBV

Handknattleiksparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV handbolta á samfélagsmiðlum í dag. Sandra og Daníel leika bæði í Þýskalandi um þessar mundir og hafa...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17821 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -