Bikar kvenna
Ævintýralegur sigur Stjörnunnar á Akureyri – Grótta og ÍBV komust einnig í átta liða úrslit
Stjarnan vann ævintýralegan sigur á KA/Þór í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 22:18. Stjarnan skoraði átta síðustu mörk leiksins eftir að allur botn datt úr sóknarleik KA/Þórs með þeim afleiðingum að það skoraði ekki...
A-landslið karla
Innkoma Steina hjó á hnútinn – kom hreyfingu á hlutina
„Leikurinn var á okkar forsendum lungann úr síðari hálfleik sem var út af fyrir sig gott en gerðist of seint að mínu mati. En við unnum öruggan sigur þegar upp var staðið sem skipti öllu máli. Nú förum við...
A-landslið karla
Ekkert sjálfgefið að vinna þá örugglega
„Þetta var torsótt. Þeir eru bara með hörkulið og ekkert sjálfgefið að vinna þá og allra síst svona öruggt og það var hjá okkur þegar allt kom til alls," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
A-landslið karla
Flugeldasýning Þorsteins Leós tryggði sigur
Mosfellingurinnn Þorsteinn Leó Gunnarsson sló upp flugeldasýningu í síðari hálfleik í Laugardalshöll í kvöld sem varð til þess að fleyta íslenska landsliðinu áfram til sigurs á ólseigum leikmönnum Bosníu í upphafsleik beggja landsliða í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í...
Efst á baugi
Grikkir unnu Georgíumenn í háspennuleik – Tskhovrebadze skoraði 11
Nikolas Passias tryggði Grikkjum sigur á Georgíu í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í kvöld, 27:26. Passias skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok í æsilega spennandi leik. Girogi Tskhovrebadze hafði jafnað metin fyrir...
A-landslið karla
Viljum fá góða tilfinningu fyrir næsta stórmót
„Við verðum að nýta þessa daga sem við náum saman mjög vel, strákarnir þekkja það eins vel og við. Það skiptir okkur miklu máli að leika vel og vinna leikina til þess að vinna riðilinn og leggja þar með...
A-landslið karla
Uppselt í Höllina í kvöld – enn einu sinni
Uppselt er á leik Íslands og Bosníu í Laugardalshöll í kvöld en viðureignin er sú fyrsta í undankeppni EM 2026 í handknattleik karla.„Við erum sjöunda himni yfir að enn einu sinni er uppselt á stórleik hjá strákunum okkar í...
A-landslið karla
Þrír leikir gegn Bosníu – einn sigur árið 2009
Ísland og Bosnía hafa mæst þrisvar áður. Íslenska landsliðið hefur unnið einn leik, einu sinni hefur orðið jafntefli og í eitt skiptið vann Bosnía. Fyrsti leikurinn var vináttuleikur í Randers í Danmörku á æfingamóti snemma árs 2009Randers, Danmörku 11....
A-landslið karla
Fyrsti landsleikur Sveins í hálft fjórða ár – spenntur fyrir að láta ljós sitt skína
Sveinn Jóhannsson leikmaður Noregsmeistara Kolstad er í íslenska landsliðinu sem mætir Bosníu í kvöld. Hann hefur ekki leikið landsleik síðan 2. maí 2021 þegar íslenska landsliðið vann Litáen á Ásvöllum í lokaumferð undankeppni EM 2022. Leikurinn sá var leikinn...
A-landslið karla
Snorri Steinn hefur valið þá sem mæta Bosníu
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í Laugardalshöll í kvöld gegn Bosníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2026. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Utan hóps verða Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14315 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -