Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum

Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu árum. Skiljanlega hefur frammistaða þeirra vakið athygli. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tók saman myndskeið með nokkrum mörkum sem þau hafa skorað...

Við verðum að ná toppleik – mæta Svartfellingum

„Undirbúningur hefur gengið vel hjá okkur fyrir leikinn við Svartfellinga. Við funduðum tvisvar í gær og voru með rólega æfingu í keppnishöllinni. Unnum mest í áherslum okkar í varnarleiknum, bæði 5/1 vörninni og í 6/0 vörninni,“ segir Ágúst Þór...

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Dikhaminjia sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst...

Elín Jóna verður ekki með á HM né næstu leikjum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður verður ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og í byrjun desember. Hún tilkynnti á Instagram í dag að hún væri ólétt og að framundan væri að hefjast nýr...
- Auglýsing-

Rangt lið var skráð til leiks í Grill 66-deild karla

Handarbakarvinna mótanefndar HSÍ varð þess valdandi að Stjarnan2 var skráð til leiks í stað Hvíta riddarans í Grill 66-deild karla loksins þegar leikjadagskrá deildarinnar var gefin út í gær. Frá þessu segir Handkastið í dag.Hvíti riddarinn er venslafélag Aftureldingar...

Markvarðaskipti Víkings og Fjölnis fullkomnuð

Þyri Erla Sigurðardóttir, markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking. Hún kemur til félagsins frá Fjölni og á m.a. að fylla skarðið sem Signý Pála Pálsdóttir skildi eftir sig. Signý Pála gekk til liðs við Fjölni í...

Þriðji Framarinn kveður – Gauti fer til Noregs

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Sandefjord Håndball. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fram. Gauti er þriðji leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram sem siglir á vit nýrra ævintýra eftir Íslands- og bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.Hinir eru Reynir...

Appelgren fór en Jensen kom

Eftir áratug hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen hefur sænski markvörðurinn Mikael Appelgren yfirgefið félagið og samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém og verður þar með samherji Bjarka Más Elíssonar. Í stað Appelgren hefur Rhein-Neckar Löwen fengið danska markvörðinn Mike...
- Auglýsing-

Enginn bilbugur á Moustafa – sækist eftir endurkjöri á heimavelli

Þrátt fyrir takmarkaðar vinsældir í Evrópu er engan bilbug að finna á hinum nærri 81 árs gamla, Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins. Hann hefur ákveðið að gefa kost á sér til endurkjörs á 40. ársþingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram...

Guðmundur Bragi verður samherji Ísaks

Eftir eins ár veru hjá danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg hefur Haukamaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson gengið til liðs við annað danskt úrvalsdeildarlið, TMS Ringsted á Sjálandi. Hann verður þar með liðsfélagi Ísaks Gústafssonar sem einnig verður nýr liðsmaður. Saman voru þeir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16707 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -