- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Danir leika í svörtum búningum í kvöld

Danska landsliðið leikur ýmist í svörtum eða rauðum stuttbuxum á heimsmeistaramótinu en þeim hvítu hefur verið lagt að beiðni leikmanna þótt rauðar treyjur við hvítar buxur hafi fram til þess verið „hinn eini sanni landsliðsbúningur“ Dana. Í kvöld gengur...

Verður Elín Klara valin sú efnilegasta á HM?

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik er ein af 12 leikmönnum heimsmeistaramóts kvenna sem kemur til greina í vali á besta unga leikmanni HM. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir valinu. Verðlaunin eru ætluð bestu keppendum 21 árs og...

Evrópumeistararnir eru óstöðvandi og Kolstad lagði Füchse – myndskeið

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu tíunda leikinn í röð á þessari leiktíð Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þeir lögðu ungversku bikarmeistarana Pick Szeged, 40:32, á heimavelli eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:13. Með sigrinum endurheimti...

Gunnar úr leik með Val fram yfir EM á næsta ári

Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Gunnar Róbertsson, verður frá keppni í allt að tvo mánuði. Hann brákaði viðbein og tognaði eftir því sem Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Vals, segir við Handkastið. Gangi þetta eftir leikur Gunnar ekki með Val á...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Ísland – Spánn

Íslenska landsliðið á einn leik eftir á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, gegn Færeyingum annað kvöld, í Westfalenhalle í Dortmund klukkan 19.30. Í gærkvöld tapaði íslenska liðið fyrir spænska landsliðinu með sjö marka mun, 30:23, og þar með áfram án...

Dagskráin: Stórleikur í Kaplakrika

Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst á miðvikudagskvöld með þremur leikjum. Þráðurinn verður tekinn upp í 13. umferð í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram. Stjarnan tekur á móti ÍBV í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍBV vann fyrri viðureign liðanna með...

Molakaffi: Elvar, Ísak, Donni, Jóhannes

Elvar Ásgeirsson var valinn maður leiksins hjá Ribe-Esbjerg þegar hann skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf sex stoðsendingar er lið hans, Ribe-Esbjerg, vann Mors-Thy í hörkuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 15. umferð. Elvar lét...

„Ég er bara mjög svekkt“

„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...
- Auglýsing-

„Það hrundi allt hjá okkur“

„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...

Arnar fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari verður ekki í leikbanni í síðasta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á laugardaginn gegn færeyska landsliðinu. Arnari var sýnt rauða spjaldið á síðustu mínútu leiksins í kvöld þegar hann hafði fengið sig fullsaddan á dómgæslunni hjá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -