- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR

Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu...

Halldóri Stefáni hefur verið sagt upp hjá KA

Halldór Stefán Haraldsson er hættur þjálfun karlaliðs KA í handknattleik. Frá því er greint á heimasíðu KA í kvöld að félagið hafi sagt upp samningi við þjálfarann.Halldór Stefán tók við þjálfun KA-liðsins fyrir tveimur árum og skrifaði þá undir...

Einar Bragi er úr leik – Tryggvi og félagar tóku forystu gegn Karlskrona

IFK Kristianstad, sem Einar Bragi Aðalsteinsson leikur með, er úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Hammarby í kvöld, 31:28, á heimavelli í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Á...

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudaginn

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudagskvöld, beint ofan í úrslitakeppni sömu deildar. Eftir að keppni í Grill 66-deild karla lauk á laugardaginn með sigri Þórs Akureyrar varð ljóst að Selfoss fylgdi Víkingum og Herði í umspilið ásamt Gróttu úr...
- Auglýsing-

Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís...

Ljóst á morgun hvort fyrri eða síðari úrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Í fyrramálið kemur í ljós hvort Valur leikur fyrri eða síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik við spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino á heimavelli þegar dregið verður um röð úrslitaleikjanna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg.Fyrri úrslitaleikurinn verður...

Brest, HB Ludwigsburg, CSM og Odense í átta liða úrslit Meistaradeildar

Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistarardeildar Evrópu í kvennaflokki lauk í gær. Brest Bretagne, HB Ludwigsburg, CSM Búkarest og Odense Håndbold komust áfram en HC Podravka Vegeta, Rapid Búkarest, Krim Ljubljana og Storhamar sitja eftir. Axel Stefánsson er í þjálfararteymi Storhamar...

Donni fór á kostum – Skandeborg í þriðja sæti

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann Nordsjælland, 37:29, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF upp í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig þegar þrjár umferðir eru...
- Auglýsing-

Molakaffi: Benedikt, Arnór, Sigvaldi, Sveinn, Arnar, Dana, Janus

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna fjögurra hjá Kolstad þegar liðið vann neðsta lið norsku úrvalsdeildarinnar, Haslum, 35:18, á heimavelli í gær þegar næst síðasta umferð hófst.  Benedikt Gunnar skoraði sex mörk gaf fimm stoðsendingar. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn...

Aldís Ásta í undanúrslit – Berta og Jóhanna úr leik

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF eru komnar í undanúrslit í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Kristianstad HF, 41:40, í gær. Leikinn þurfti að framlengja og þar á eftir að efna til vítakeppni...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17830 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -