Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Tumi, Tryggvi, Sveinn, Elmar, Viktor, Tjörvi, Grétar
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...
Efst á baugi
Misstum tökin snemma leiks – grunur um slitið krossband hjá Þóri Inga
„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...
Efst á baugi
Donni skaut lið TMS Ringsted á kaf
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum með Skanderborg AGF í dag þegar liðið vann TMS Ringsted, 33:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni skoraði 12 mörk í 15 skotum, ekkert úr vítakasti, gaf fjórar stoðsendingar og var...
Efst á baugi
Viggó og Andri Már skoruðu 15 mörk – Arnar tapaði í hafnarborginni
Viggó Kristjánsson fór á kostum í kvöld og skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar HC Erlangen vann HSG Wetzlar, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eins og oft áður þá bar Seltirningurinn uppi leik Erlangen-liðsins...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Gegn sterku liði ÍBV verður að nýta tækifærin sem gefast
„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...
Efst á baugi
Strákarnir svöruðu kallinu alveg frábærlega
„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...
Efst á baugi
Elís Þór skoraði 15 mörk í naumum sigri ÍBV
Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...
Efst á baugi
Jokanovic meiddist gegn Aftureldingu
ÍBV var fyrir áfalli í viðureigninni við Aftureldingu í Olísdeild karla í dag þegar markvörðurinn Petar Jokanovic tognaði að því er virtist í aftanverðu hægra læri eftir 18 mínútna leik. Sé svo er sennilegt að Joknaovic stendur ekki...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Átta marka tap FH í fyrri leiknum í Bursa
FH tapaði fyrri viðureigninni við Nilüfer BSK í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag, 31:23. Leikið var í Bursa í Tyrklandi. Liðin mætast öðru sinni á sama stað á morgun klukkan 14. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja ráða...
Efst á baugi
Sjö marka sigur – Ásthildur Jóna markahæst
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann A-landslið Grænlands í síðari vináttuleik þjóðanna í Safamýri í dag, 30:23. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Íslenska liðinu tókst þar með að snúa við taflinu frá fyrri...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



