- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óvíst hvenær Ómar og Gísli mæta út á völlinn

Bennet Wiegert þjálfari þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir að óvissa ríki um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon geti leikið með liðinu gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á föstudaginn. Leikurinn fer...

Molakaffi: Eva, Birna Dís, Gunnar

Eva Gísladóttir hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er á 18. aldursári, er uppalin hjá FH og getur bæði spilað sem hægri skytta og hægri hornamaður. Birna Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV út...

Aron hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit

Aron Kristjánsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik karla. Aron tekur nú þegar við starfinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í landinu.Aron lét af starfi landsliðsþjálfara Barein eftir heimsmeistaramótið í janúar eftir að hafa...

Einar Bragi fagnaði sigri í granna- og Íslendingaslag

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad höfðu betur í grannaslag við HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:23, að viðstöddum 3.606 áhorfendum í Kristianstad Arena í kvöld. Sigurinn gerir að verkum að nú munar þremur stigum...
- Auglýsing-

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?

Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...

Hornakonan öfluga skrifar undir eins árs samning

Rakel Sara Elvarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KA/Þór sem á dögunum endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna með yfirburðasigri í Grill 66-deildinni. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór í vetur vegna þess að hún sleit...

Miðasala á leiki Íslands á EM er komin á fullt

Mótshaldarar Evrópumótsins í handknattleik, sem m.a. fer fram í Kristianstad í Svíþjóð í janúar á næsta ári, sendu í morgun hamingjuóskir til Íslands með árangur karlalandsliðsins sem vann sér á laugardaginn þátttökurétt á EM.Minntu þeir um leið á að...

Sigurður kemur heim með bronsverðlaun frá Varna

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK og félagar í bandaríska landsliðinu hrepptu þriðja sæti á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins sem lauk í strandbænum Varna í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið vann landslið Nígeríu í úrslitaleik um bronsverðlaunin, 31:28, eftir að hafa...
- Auglýsing-

Bruno stendur áfram á milli stanga KA-marksins

Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár. Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...

Tandri Már verður áfram með Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið. Tandri Már hefur verið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -