- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...

Okkar markmið er að vinna báða leikina við Grikki

„Ég er spenntur fyrir að leika gegn Grikklandi og sýna hvað í mér býr," segir Arnór Snær Óskarsson einn þeirra leikmanna sem valdir voru til þess að leika fyrir hönd Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM karla í Chalkida...

Stórt fyrir mig að fá að vera með

„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...
- Auglýsing-

Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...

Næturferðlag frá Þrándheimi til Aþenu

Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Kolstad í Noregi, var kallaður inn í íslenska landsliðið í hasti á sunnudaginn þegar ljóst var orðið að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur ekki náð heilsu til þess að mæta til leiks með íslenska landsliðinu sem...

Molakaffi: Knorr, Uscins, Fischer, Klimpke, Madsen, Jørgensen, leika í Dessau

Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...

Ástand klefa er bágborið – gamlar sturtur og ryðgaðar lagnir – myndir

Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida þar sem íslenska landsliðið mætir gríska landsliðinu í undankeppni EM karla í handknattleik hefur lifað sitt fegursta skeið. Á það ekki síst við búningsklefana sem lítt hefur verið haldið við, svo ekki sé dýpra í...
- Auglýsing-

Kann vel við mig í Grikklandi

„Ég kann vel við mig í Grikklandi, hef ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í handknattleik sposkur á svip fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida síðdegis í dag. Andri Már var valinn í landsliði fyrir...

Ekki í fyrsta sinn sem ég hleyp í skarðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -