- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH-ingar endurheimtu efsta sætið – Stjörnumenn hafa jafnað sig

FH endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika, 34:29, eftir að Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15.FH hefur þar með 31 stig eftir 20 leiki, einu stigi meira en Valur...

Sautjándi leikmaðurinn valinn til Grikklandsfarar

Benedikt Gunnar Óskarsson bætist við íslenska landsliðshópinn sem mætir Grikkjum í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Chalkida á miðvikudagskvöld. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við handbolta.is þegar hann valdi hópinn fyrir leikina við Grikki að hann...

Molakaffi: Vasilyev, Haukur, Nielsen, Kampman, Dagur

Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986.  Vasilyev...

Viktor Gísli verður ekki með í Grikklandi – Björgvin Páll kallaður út

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður varð í gær að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir Grikkjum ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM karla 2026. Björgvin Páll Gústavsson, hinn reyndi markvörður Vals, var í gærkvöld kallaður inn...
- Auglýsing-

Dagskráin: FH fær heimsókn í Krikann – KA-menn koma suður

Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...

Hún er merkileg þessi tækni – í minningu sveitasímans

Hún er merkileg þessi tækni sagði gamli maðurinn þegar sveitasíminn var í hans heimasveit. Enn magnaðri þótti tæknin þegar NMT-síminn kom á markaðinn áratugum síðar og rödd leikkonu tilkynnti að síminn væri utan þjónustusvæðis eða að rásirnar væru uppteknar. ...

Molakaffi: Viktor, Ýmir, Þorsteinn, Gísli, Ómar, Arnór, Óðinn, Janus, Grétar

Viktor Gísli Hallgrímsson var ekki með Wisla Plock í gær þegar liðið vann KPR Legionowo, 42:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli er ennþá frá vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir um hálfum mánuði....

Selfyssingar halda pressu á Þórsurum fyrir síðustu viðureignirnar

Selfoss heldur pressu á Þór Akureyri fyrir síðustu leiki liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfoss vann Val2, 39:35, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum. Þór er með 26 stig...
- Auglýsing-

Aftur fékk danski dómarinn aðsvif í leik

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen fékk aftur aðsvif í dag þegar hann dæmdi viðureign Aalborg Håndbold og TTH Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Aðeins eru 16 dagar síðan hann fékk einnig aðsvif og hneig niður í viðureign Veszprém og Sporting í...

Framarar komnir inn á sigurbraut á nýjan leik

Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -