- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Orri Freyr innsiglaði Sporting sæti í átta liða úrslitum – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru komnir í átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir gerðu jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 29:29. Orri Freyr skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm sekúndur voru eftir...

Vil ekki vera of lengi á sama stað

„Ég er rólegur og skoða bara í rólegheitum á næstunni hvað tekur við,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik sem lætur af störfum hjá Aftureldingu í lok tímabilsins eftir fimm ár.„Ég vil ekki vera of lengi á...

Er Sandra á heimleið?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað...

Kominn tími til þess að stíga næsta skref

„Mér finnst vera kominn tími til að taka næsta skref í handboltanum,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tilkynnt var í morgun að hún hafi gert þriggja ára samning við sænska...
- Auglýsing-

Stefán tekur við af Gunnari í Mosfellsbæ

Stefán Árnason tekur við þjálfum karlaliðs Aftureldingar í sumar af Gunnari Magnússyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár. Einnig tekur Stefán við hlutverki yfirþjálfara yngri flokka. Afturelding tilkynnti þetta í hádeginu. Stefán hefur undanfarin þrjú ár verið aðstoðarþjálfari...

Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár

Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit...

Elín Klara hefur samið við IK Sävehof til þriggja ára

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka hefur samið við sænska meistaraliðið IK Sävehof til þriggja ára. Sænska liðið sagði frá vistaskiptunum í morgun en þau taka gildi í sumar að loknu keppnistímabilinu. Elín Klara er...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ísak, Arnar, Tryggvi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Wisla Plock og Sporting Lissabon í 14. og síðustu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi í kvöld. Bæði lið eru örugg áfram upp úr...
- Auglýsing-

Kolstad féll úr leik – Kielce náði síðasta sætinu – Aalborg í átta liða úrslit

Norska meistaraliðið Kolstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir tap fyrir Barcelona í kvöld, 36:27. Á sama tíma vann pólska liðið Industria Kielce leik sinn á útivelli gegn RK Zagreb, 27:26, og tryggði sér um...

Donni skoraði níu mörk og fór upp í þriðja sæti

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Kolding, í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 34:30 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13.  Donni, sem var á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -