- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn anda ofan í hálsmálið á FH-ingum

Valur hafði sætaskipti við bikarmeistara Fram í öðru sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur í viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda, 37:32. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15. Þegar þrjár umferðir eru eftir í...

Ömurleg frammistaða

„Ég veit ekki hvað gerðist. Það var ekki eitt sem klikkaði heldur allt og niðurstaðan var ömurleg frammistaða,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 19 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu að Varmá í kvöld, 40:21. Ekkert sást til Stjörnuliðsins...

Þægilegur dagur á skrifstofunni

„Þetta var þægilegur dagur á skrifstofunni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir 19 marka sigur á Stjörnunni, 40:21, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. „Við mættum klárir í slaginn og lékum af fullum krafti í 60 mínútur....

Stjörnumenn voru kjöldregnir að Varmá

Afturelding vann stórsigur á Stjörnunni, 40:21, að Varmá í kvöld í 19. umferð Olísdeildar karla. Stjörnuliðið var arfaslakt og mátti teljast vel sloppið að komast hjá enn stærra tapi. Aftureldingarmenn hafa þar með 27 stig þegar þeir eiga þrjá...
- Auglýsing-

Heimir og Maksim velja 26 pilta til æfinga 19 ára landsliðsins um aðra helgi

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfara 19 ára landsliðsins í handknattleik hafa valið 26 leikmenn til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 14.-16.mars. Kallaður er saman hópur 26 leikmanna og óhætt að segja að valinn maður sé í hverju rúmi. Æfingarnar eru...

Magnús í eins leiks bann – Ívar slapp með skrekkinn

Magnús Öder Einarsson leikmaður Fram var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Magnús fékk beint rautt spjald eftir nokkurra mínútur í úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í Poweradebikarnum á laugardaginn. Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi á morgun,...

Alexandra Líf og Embla hafa bæst við landsliðshópinn

Nokkur afföll hafa verið í landsliðshóp kvenna í handknattleik sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi á dögunum og er við æfingar þessa vikuna. Þess vegna voru Alexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum og Stjörnukonan Embla Steindórsdóttir kallaðar inn á æfingar í...

Þriðji sigur Fjölnis – afar góður fyrri hálfleikur lagði grunninn

Fjölnir fagnaði þriðja sigri sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld þegar liðið vann Hauka2, 28:25, í Fjölnishöllinni. Um var að ræða festaðan leik frá fyrr í vetur. Fjölnir hefur þar með sjö stig eftir 16 leiki...
- Auglýsing-

Myndir: Haukar – FH, annar sigur Fimleikafélagsins

FH vann Hafnarfjarðaruppgjörið við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:25. Þetta var annar sigur FH á Haukum í deildinni í vetur. Eftir leikinn er FH eitt í efsta sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir. Haukar...

Engin hægri handar skytta eftir – meiðslalisti toppliðsins lengist

Óttast er að danski landsliðsmaðurinn Aaron Mensing hafi slitið hásin á hægri fæti í viðureign með MT Melsungen gegn THW Kiel í lokaumferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Fyrir eru a.m.k. sjö leikmenn liðsins á sjúkralista, þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -