- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur bikarmeistari í 3. flokki kvenna – KA/Þór í öðru sæti

Valur varð bikameistari í 3. flokki kvenna eftir sigur á KA/Þór í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 34:19. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkanna. Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir úr Val var valin mikilvægasti leikmaðurinn. Hún skoraði 7 mörk. Valur hafði yfirhöndina í...

Ástandið hefur aldrei verið verra

„Ástandið hefur aldrei verið verra síðan ég tók við,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um fjölda þeirra landsliðsmanna sem eru á, eða hafa verið á, sjúkralista síðustu vikurnar.Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon,...

Dagskráin: Hvert stig skiptir máli á endasprettinum

Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik og fleiri deildum meistaraflokka í kvöld eftir hlé vegna síðustu leikdaga í Poweradebikarnum í síðustu viku. Tvær umferðir fara fram í Olísdeild karla næstu daga áður en karlalandsliðið fær sviðið...

Molakaffi: Ólafur, Costa, Smits, Kopljar, Bretèche, Minne

Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður á leik GOG og BM Granollers í síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Svendborg á Fjóni.  Portúgalsmeistarar Sporting, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður leikur með, hefur orðið fyrir...
- Auglýsing-

Vonandi nýta menn tækifæri sín svo ég fái meiri hausverk næst

„Það kostaði nokkurt bras að koma þessum hóp á blað og veruleg óvissa ríkt um nokkra leikmenn. Nýliðin helgi var ofan á annað ekki góð fyrir mig sem landsliðsþjálfara vegna meiðsla á mínum mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Erlingur tekur við karlaliði ÍBV á nýjan leik

Erlingur Birgir Richardsson tekur á ný við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára hlé. Magnús Stefánsson, sem verið hefur þjálfari karlaliðs ÍBV síðan Erlingur hætti, ætlar að snúa sér að þjálfun kvennaliðs ÍBV þegar Sigurður Bragason lætur...

Reiknar með að fjölga Grikklandsförunum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari reiknar með að velja einn til tvo leikmenn til viðbótar í landsliðshópinn áður en landsliðið kemur saman í Grikklandi eftir viku. Hann valdi 16 leikmenn í dag. „Það þarf ekki að koma á óvart þótt ég...

Elvar Örn verður frá keppni um tíma

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...
- Auglýsing-

Afturkippur hjá Arnari Frey og Ómari Inga

Afturkippur varð í meiðslum Arnars Freys Arnarssonar og Ómars Inga Magnússonar sem varð til þess að hvorugur getur gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Grikkjum í undankeppni EM í næstu viku. Báðir virðast hafa farið of...

Einn nýliði – sex úr HM-hópnum verða ekki með

Töluverðar breytingar eru á landsliðshópnum í handknattleik sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi í dag vegna leikjanna við Grikki í undankeppni EM frá HM í janúar. Hæst ber að Björgvin Páll Gústavsson markvörður er ekki í hópnum en hann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -