- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gríska landsliðið hefur undirbúning á morgun

Leikmenn gríska karlalandsliðsins sem leika með félagsliðum í heimalandinu koma saman á morgun, þriðjudag, til undirbúings fyrir leikina við íslenska landsliðið í undankeppni EM í næstu viku. Þeir leikmenn sem leika utan Grikklands skila sér einn af öðrum í...

FH bikarmeistari í 4. flokki karla – HK í öðru sæti

FH varð bikameistari í 4. flokki karla eftir sigur á HK í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 31:26. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkana. FH-ingurinn, Brynjar Narfi Arndal, var valinn mikilvægsti maður leiksins. Hann skoraði m.a. 15 mörk. HK var lengi...

Valur bikarmeistari í 4. flokki kvenna – HK í öðru sæti

Valur varð bikameistari í 4. flokki kvenna eftir sigur á HK í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 24:20. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkanna. Arna Sif Jónsdóttir markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins en hún varði 15 skot. Valur var...

Snorri velur hópinn fyrir Grikkjaleikina – verða breytingar frá HM?

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir síðar í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við Grikki í undankeppni Evrópumótsins 2026. Fyrri viðureignin fer fram miðvikudaginn í næstu viku í Chalkida...
- Auglýsing-

Birgir Steinn hefur samið við sænsku meistarana

Birgir Steinn Jónsson handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur samið við sænsku meistarana IK Sävehof til þriggja ára. Bæði Sävehof og Afturelding segja frá þessum vistaskiptum í morgun. Birgir Steinn kom til Aftureldingar sumarið 2023 frá Gróttu en einnig hefur hann...

Molakaffi: Arnór Þór, Tjörvi, Arnór, Einar, Elín

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, vann N-Lübbecke, 38:24, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gær og situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 32 stig eftir 21 leiki, þremur stigum á undan GWD Minden. Arnór Viðarsson...

Íslendingar komu víða við sögu í norska handboltanum

Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu fjögur mörk hvor, Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú og Arnór Snær Óskarsson tvö þegar Kolstad vann Drammen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 36:29. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar gáfu þrjár...

Ágúst Elí og Elvar rifu sig upp af botninum með sigri í Fredericia

Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
- Auglýsing-

Andri Már lék vel – Ómar Ingi og Arnar Freyr með á ný – Viggó ennþá úr leik

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...

Myndasyrpa: Fram bikarmeistarar 2025

Fram vann Stjörnuna í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -