- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Fram bikarmeistarar 2025

Fram vann Stjörnuna í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...

Silfrið kom í hlut Andreu og liðsfélaga

Andrea Jacobsen fékk silfurverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag með liðsfélögum sínum í Blomberg-Lippe eftir að hafa tapað fyrir HB Ludwigsburg með 10 marka mun í úrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 31:21. Blomberg-Lippe lék síðast til úrslita...

Myndasyrpa: Haukar bikarmeistarar 2025

Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6. Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...

Einar fetar í fótspor Erlings – Stefán hefur jafnað met Gústafs

Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
- Auglýsing-

Donni og félagar lögðu toppliðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...

Andrea með í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik leikur til úrslita í þýsku bikarkeppninni í dag með liði sínu Blomberg-Lippe í Porsche-Arena í Stuttgart. Blomberg-Lippe lagði Bensheim/Auerbach í undanúrslitum í gær, 27:25. Andstæðingur Blomberg-Lippe í úrslitaleiknum er HB Ludwigsburg sem hafði...

Molakaffi: Bjarki, Aron, Janus, Dana, Ólafur, Döhler, Arnar, Tryggvi

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...

Porto náði í annað stigið á síðustu sekúndu í uppgjöri efstu liðanna í Lissabon

Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...
- Auglýsing-

Karen hefur leikið sinn síðasta keppnisleik

Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...

Ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári

„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17843 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -