- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Allan verður áfram á Hlíðarenda

Færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Allan kom til Vals sumarið 2023 eftir fimm ára veru hjá KA.Allan hefur fallið vel inn í hópinn hjá Val og leikið mikilvægt hlutverk jafnt...

Dagskráin: Fjögur reynd bikarlið mætast í undanúrslitum

Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 en sú síðari klukkan 20.15. Lið félaganna fjögurra sem reyna með sér í kvöld voru síðast í undanúrslitum í fyrra eða...

Molakaffi: Gauti, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í finnska landsliðshópnum sem Ola Lindgren landsliðsþjálfari valdi á dögunum til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Slóvaka í undankeppni EM 13. og 16. mars. Gauti hefur verið í finnska landsliðshópnum síðustu árin...

Dagur og félagar öruggir átta liða úrslit – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Dagur Gautason og liðsfélagar í franska liðinu Montpellier innsigluðu í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu danska liðið GOG, 30:28, á heimavelli í næstu síðustu umferð í riðli eitt í 16-liða úrslitum. Montpellier hefur...
- Auglýsing-

Schwalb hefur axlað sín skinn

Hinum gamalreynda þjálfara og leikmanni Martin Schwalb hefur verið vikið frá störfum hjá þýska liðinu HC Erlangen í Nürnberg eftir fimm mánuði í starfi. Hann tók við í október og átti að snúa við gengi liðsins en lánaðist það...

Elliði Snær fór á kostum – hörkukeppni um sæti í riðlunum

Elliði Snær Viðarsson fór á kostum annan leikinn í röð í kvöld þegar Gummersbach vann ungverska liðið Tatabánya, 33:27, í næst síðustu riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði sjö mörk í níu skotum í sigurleik lærisveinar Guðjóns...

Róbert lætur af störfum og Davíð Örn tekur við

Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta til næstu þriggja ára. Davíð Örn tekur við liðinu af Róberti Gunnarssyni eftir að núverandi tímabili lýkur, en Davíð hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin þrjú keppnistímabil. Gróttuliðið hefur undanfarin...

Sveinn hefur samið til þriggja ára í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við franska efstu deildarliðið Chambéry Savoie Mont Blanc Handball til þriggja ára. Sveinn kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá norska meistaraliðinu Kolstad. Chambéry Savoie er eitt af rótgrónari handknattleiksliðum Frakklands....
- Auglýsing-

Fjögur lið sitja yfir en átta mætast í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki lauk á sunnudaginn. Metz Handball og FTC-Rail Cargo Hungaria hrepptu tvö efstu sæti A-riðils og sitja þar með yfir í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar sem fram fer tvær síðustu helgarnar í mars. Sömu sögu er...

Grænlendingar verða ekki með í undankeppni HM kvenna

Grænlenska handknattleikssambandið er í fjársvelti og hefur orðið að draga kvennalið sitt úr undankeppni heimsmeistaramótsins af þeim sökum. Ekki eru til peningar til þess að fjármagna þátttöku landsliðsins né undirbúning, eftir því sem fram kemur á HBold.dk.Grænlenska landsliðið komst...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17846 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -