- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Magdeburg staðfestir að Gísli Þorgeir verður frá keppni í nokkrar vikur

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg staðfesti í tilkynningu í morgun að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá keppni í nokkrar vikur. Gísli Þorgeir meiddist í leik með liðinu á miðvikudaginn í síðustu viku. Í ljós kom daginn eftir að sin í...

Haukar eiga fyrir höndum leiki við HC Izvidac

Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski...

Þetta er bara orðið gott hjá mér eftir sjö ár

Á dögunum var tilkynnt að Sigurður Bragason hætti í vor þjálfun meistaraflokksliðs ÍBV eftir sjö ár í brúnni. Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðsins undanfarin tvö ár tekur við af Sigurði.„Þetta er bara orðið gott og kominn tími til að hvíla...

Molakaffi: Martinovic, hollenska meistaraliðið

Króatíski landsliðsmaðurinn Ivan Martinovic leikur ekki með Rhein-Neckar Löwen næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Martinovic var einn öflugasti leikmaður króatíska landsliðsins sem vann silfurverðlaun á HM í síðasta mánuði. Forsvarsmenn hollenska karlaliðsins  Limburg Lions leggja árar í bát þegar keppnistímabilinu lýkur...
- Auglýsing-

Arnór Þór og félagar halda toppsætinu eftir útisigur

Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar í samvinnu við Markus Pütz, vann afar mikilvægan sigur á útivelli í kvöld á TSV Bayer Dormagen í 2. deild, 35:26. Bergischer HC heldur þar með forskoti í efsta sæti...

Er Haukur á leiðinni til Þýskalands?

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður ganga til liðs við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í Mannheim í sumar eftir eins árs veru hjá Dinmao Búkarest. Þessu er haldið fram af RT handball á Instagram í dag. Orðrómur síðunnar...

Leikurinn tapaður og sekt að auki fyrir leikmann sem var ekki á skýrslu

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, hefur verið úrskurðaður ósigur í leiknum við Grindsted sem fram fór í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum.Leiknum lauk með jafntefli, 27:27, en Marc Uhd þjálfara varð á í...

Stór ákvörðun að taka þegar lífið hefur snúist um handbolta í rúmlega 20 ár

Á dögunum var sagt frá því að Sunna Jónsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV hafi ákveðið að láta gott heita með landsliðinu eftir 16 ára feril. Hún segir ákvörðunina sína hafa legið fyrir um nokkurn tíma eða frá því fyrir EM...
- Auglýsing-

Sjö lið auk Hauka verða dregin saman í átta liða úrslit Evrópubikarsins

Dregið verður í fyrramálið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Tvö grísk lið eru í pottinum auk Hauka og fimm liða frá Rúmeníu, Norður Makedóníu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Noregi.Engar takmarkanir verða þegar dregið verður þannig...

Undirbúningur fyrir EM í sumar – Díana og Hilmar velja æfingahóp

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson þjálfarar 17 ára landsliðsins hafa valið 24 stúlkur til æfinga sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu 7. - 9. mars. Æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku Íslands...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17846 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -