- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dana Björk átti stórleik í 13 marka sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Volda í dag þegar liðið vann Pors, 30:17, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli. Dana Björg skoraði níu mörk í 11 skotum. Hún lét einnig til sín taka í vörninni og...

Haukur markahæstur í 16. sigurleiknum

Haukur Þrastarson var markahæstur hjá Dinamo Búkarest í dag ásamt Darko Djukic þegar liðið vann HC Buzău, 30:26, á heimavelli í 17. umferð af 26 í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Dinamo sem var aðeins marki...

Ætlum í undanúrslit – þurfum meiri stuðning

„Það getur allt gerst í Evrópuboltanum. Við verðum fyrst fremst að mæta vel undirbúnar í síðari leikinn eins og þann fyrri. Við lékum frábæran varnarleik í dag og náðum að koma í veg fyrir hraðaupphlaup þeirra,“ segir Ágúst Þór...

Dagskráin: Kórinn, Ásvellir og Hlíðarendi

Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...
- Auglýsing-

Blomberg-Lippe vann sinn riðil og mætir spænsku meisturunum

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik skoraði eitt mark þegar Blomberg-Lippe vann Motherson Mosonmagyarovari KC frá Ungverjalandi, 33:28, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í gær. Blomberg-Lippe varð í efsta sæti C-riðils með 10 stig af 12...

Elvar Örn lék vel – Elliði Snær fór á kostum

Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen er áfram í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Stuttgart í gærkvöld á heimavelli í gær, 35:29, og hafa 34 stig eftir 20 leiki. Hannover-Burgdorf fylgir fast á...

Molakaffi: Þorsteinn, Sigurjón, Aldís, Janus, Tumi, Hannes, Daníel

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í öruggum sigri FC Porto á Marítimo Madeira Andebol SAD, 39:25, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto er í efsta sæti deildarinnar með 19 sigurleiki af 20 mögulegum.  Sigurjón...

Hraði og kraftur í okkur í leiknum

„Staðan er vonum framar en það þýðir ekkert að slaka því við vitum að þetta lið á meira inni en það sýndi í dag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir markahæsti leikmaður Vals í sigurleiknum á Slavíu frá Prag, 28:21, í...
- Auglýsing-

Þórsarar skoruðu tvö síðustu mörkin og fóru með bæði stigin heim

Þórsarar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins gegn Herði á Torfnesi síðdegis í dag og tryggðu sér þar með tveggja marka sigur, 25:23. Leikmenn Þórs halda þar með áfram í vonina um að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla...

Bikar fór á loft í KA-heimilinu

Leikmenn KA/Þórs lögðu Víkinga, 21:14, í KA-heimilinu í dag að viðstöddu fjölmenni sem komið var saman til að fagna með Akureyrarliðinu. Í leikslok fékk KA/Þórs-liðið afhent verðlaun fyrir sigur í deildinni þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Ekkert...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -