- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karlalið Hauka flaug áfram í átta liða úrslit

Karlalið Hauka hefur öðlast sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa lagt slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz öðru sinni í dag í 16-liða úrslitum, 31:26. Leikið var í Ormoz í Slóveníu. Haukarnir unnu einnig...

Hættuleg staða að vera í

„Við erum sáttar með að hafa sjö marka forskot eftir fyrri hálfleik. Nú sjáum við til hvað gerist á morgun í síðari leiknum,“ sagði Hildur Björnsdóttir ein af leikreyndari leikmönnum Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur...

Hetjuleg frammistaða Hauka nægði ekki

Þrátt fyrir hetjulega baráttu og óbilandi vilja þá féllu Haukar úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í dag. Haukar unnu síðar leikinn við tékkneska liðið Hazena Kynzvart, 27:22, á heimavelli í dag. Það nægði ekki vegna 11 marka taps í...

Valur stendur vel að vígi eftir sjö marka sigur

Íslandsmeistarar Vals hafa vænlegt forskot, 28:21, eftir sigur á Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Kálið er ekki sopið hjá Valsliðinu vegna þess að síðari...
- Auglýsing-

Var bara mjög lélegt hjá okkur

„Þetta var bara mjög lélegt hjá okkur í dag, ekki síst í fyrri hálfleik þegar við vorum bara ekki með og fengum á okkur 21 mark sem er óvenjulegt því við höfum staðið fínar varnir í flestum leikjum í...

Tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik

„Þetta var virkilega góður sigur í dag. Okkur tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik. Þá small allt saman hjá okkur,“ sagði Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í dag eftir sigur ÍR á ÍBV,...

Fram gerðu út um leikinn á síðustu 10 mínútunum

Fram færðist aftur upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með níu marka sigri á Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var e.t.v. ekki eins...

ÍR-ingar eru komnir upp að hlið Selfyssinga

ÍR færðist upp að hlið Selfoss með 13 stig með öruggum sigri á ÍBV, 34:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR var með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. var sjö marka munur að loknum...
- Auglýsing-

Þátttaka í Evrópukeppni skiptir kvennahandboltann gríðarlegu máli

Valur og Haukar leika á heimavelli í dag í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Valur mætir Slavía Prag í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 16. Hálftíma síðar hefja Haukar og annað tékkneskt lið, Hazena Kynzvart, leik á Ásvöllum. Það er svo...

Dagskráin: Olísdeild og Evrópubikarkeppni

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -