- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Slegið upp hátíð þegar KA/Þór tekur við sigurlaunum sínum í dag

Mikið verður um dýrðir í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs fá afhent sigurlaun sín fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna eftir viðureign við Víkinga sem hefst klukkan 15. Rafmenn á Akureyri hafa ákveðið að bjóða Akureyringum á leikinn....

Naumt tap hjá Ísak og félögum í Aþenu

Ísak Steinsson markvörður og félagar hans í norska liðinu Drammen HK töpuðu með eins marks mun í fyrri leiknum við gríska liðið Olympiakos, 36:35, í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Ilioupolis í Aþenu en til stóð...

Molakaffi: Andri, Rúnar, Elmar, Guðmundur, Dagur, Grétar, Stiven, Berta, Jóhanna, Arnar

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....

Sárt að tapa þessum leik

„Þessi leikur skipti miklu máli í keppninni um áttunda sæti og það er sárt að tapa honum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir tap fyrir HK í Kórnum í kvöld í Olísdeild karla í uppgjöri liðanna í...
- Auglýsing-

Virkilega ánægður með frammistöðu strákanna í kvöld

„Það var ljóst ef við ætluðum okkur áttunda sæti þá yrðum við að vinna þennan leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir fjögurra marka sigur á KA, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. „Ég...

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og kræktu þar með í annað stigið

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...

Fjölnir veitti Aftureldingu mótspyrnu að Varmá

Afturelding hafði enn og aftur sætaskipti við HK í öðru til þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Mosfellingar lögðu Fjölni, 23:18, að Varmá í upphafsleik 16. umferðar. Afturelding er með 23 stig, er stigi á...

HK færist nær sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 13 ár

HK steig í kvöld mikilvægt skref í átt að sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í fyrsta sinn í 13 ár þegar liðið vann KA, 33:29, í síðasta leik 18. umferðar í Kórnum. HK hefur 16 stig í áttunda sæti...
- Auglýsing-

Kvöldkaffi: Matić, Uncins, Martins

Vladan Matić fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Serbíu hefur verið ráðinn þjálfari serbneska meistaraliðsins  Vojvodina. Hann tekur við af Boris Rojević sem hætti í síðustu viku eftir sigursæl ár.  Matić er þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við. Auk þjálfunar serbneska...

Ég virði ákvörðun þeirra

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti við handbolta.is í dag að Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram, hafi ákveðið að þær hafi leikið sína síðustu landsleiki eftir um 15 ár með landsliðinu. Þórey Rósa lét hafa það eftir sér...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -