- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kapphlaup Selfoss og Þórs um efsta sætið heldur áfram

Kapphlaup Selfoss og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla heldur áfram. Á eftir þeim lúra Víkingar í þriðja sæti og eru tilbúnir að sæta færis ef Þórsurum og Selfyssingum verður á í messunni. Víkingar unnu stórsigur á unglingaliði...

Dagskráin: Eyjar, Úlfarsárdalur og fleira

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag og einnig ein viðureign í Grill 66-deild karla. Ekki verður heldur slegið slöku við kappleiki í 2.deild karla. Leikirnir í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna verða vonandi sendir...

Valdir kaflar – úrslitaleikur HM karla 1978

Hér fyrir neðan er stutt myndskeið frá úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handknattleik 1978 á milli Vestur Þýskalands og Sovétríkjanna. Leikurinn fór fram í Brøndby-hallen í Kaupmannahöfn. Vestur Þýskaland vann leikinn, 20:19, og þar með heimsmeistaratitilinn í fyrsta sinn. Í leiknum...

Óttast að spænski landsliðsmarkvörðurinn hafi slitið krossband

Óttast er að spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Evrópumeistara Barcelona eftir að hann meiddist í viðureign Barcelona og Bidasoa Irún í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Grunur er uppi um að de Vargás...
- Auglýsing-

Steig upp úr meiðslum og fór á kostum

Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks með Alpla Hard í efstu deild austurríska handknattleiksins í gær eftir að hafa verið frá keppni um tíma vegna tognunar í kviðvöðva. Hann skoraði sex mörk og átti jafn margar stoðsendingar í sigurleik...

Petrus sagður vera á leið frá Barcelona til Veszprém

Hið sænska Aftonbladet segir frá því að Thiagus Petrus, sem af mörgum er talinn vera fremsti varnarmaður heims meðal handknattleiksmanna, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém í sumar. Brasilíumaðurinn hefur leikið með Barcelona frá 2018. Hann þekkir vel...

Molakaffi: Þorsteinn, Dagur, Sandra, Óðinn, Aldís, Jóhanna, Berta

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli þegar lið hans, Porto vann ABC de Braga, 31:22, í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gær. Porto er í efsta sæti deildarinnar þremur stigum á undan...

Sáttur við átta marka sigur

„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...
- Auglýsing-

Andrea skoraði tvö þegar Blomberg innsiglaði sæti í átta lið úrslitum

Andrea Jacobsen og liðsfélagar hennar í Blomberg-Lippe eru komnar í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna þótt ein umferð sé eftir af riðlakeppni 16-liða úrslitum. Blomberg-Lippe vann JDA Bourgogne Dijon Handball, 28:27, í Frakklandi í kvöld og er þar með...

Hefði viljað vinna leikinn með meiri mun

„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17848 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -