Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Kærkomið stig hjá Elvar og Ágústi Elí í Thyhallen
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg krækti í annað stigið í heimsókn sinni til Mors-Thy í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 29:29. Stigið er kærkomið hjá Ribe-Esbjerg-liðinu sem hefur ekki farið vel af stað í deildinnni og var aðeins með tvö...
Efst á baugi
Ágúst Þór og Árni Stefán velja æfingahóp 19 ára landsliðs kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Fréttir
Molakaffi: El-Deraa, Darmoul, Sostaric, Lagerquist, niðurskurður
Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...
Fréttir
Dagskráin: Síðustu leikir fimmtu umferðar
Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag og þar með lýkur 5. umferð í báðum deildum.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Valur2, kl. 14.30.Víkin: Berserkir - KA/Þór, kl. 15.Staðan og næstu leikir í Grill...
- Auglýsing-
Fréttir
Fram, Afturelding og Víkingur unnu leiki sína
Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...
Fréttir
Þórsarar sitja einir í efsta sæti eftir sigur á Ásvöllum
Þórsarar frá Akureyri tylltu sér í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld í framhaldi af öruggum sigri þeirra á Haukum2 á Ásvöllum í 5. umferð deildarinnar, 35:29. Þór var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Molakaffi: Einar, Stiven, Guðmundur, Grétar, Hlynur, Hafþór
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvisvar sinnum þegar lið hans IFK Kristianstad vann IFK Skövde, 29:26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Leikurinn var sá fyrsti í áttundu umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í...
Efst á baugi
Ágúst Ingi sá til þess að Grótta fékk annað stigið – myndir
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í Hertzhöllinni í kvöld þegar hann jafnaði metin, 24:24, úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Ágúst Ingi vann vítakastið nokkrum sekúndum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Náðu í vinning á heimavelli eftir Íslandsför
Leikmenn Gummersbach voru ekki lengi að ná úr sér ferðastrengjunum eftir Íslandsferðina. Þeir voru mættir galvaskir á heimavöll sinn í kvöld og unnu þar Eisenach, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurinn færði Gummersbach upp í 5. sæti...
Efst á baugi
Valsarar sluppu með skrekkinn og bæði stigin
Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16672 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -