- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar, Arnar, Tjörvi, þremenningar

Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...

Náðum aldrei að finna taktinn

„Við náðum aldrei að finna taktinn í þessum leik. En að sama skapi eiga Færeyingarnir hrós skilið fyrir að gera sitt vel. Sóknarleikurinn var vel smurður hjá þeim. Því miður þá var þetta ekki okkar dagur,“ sagði Thea Imani...

Töpuðum báðum megin á vellinum

„Það fór margt úrskeiðis hjá okkur en fyrst og fremst þá töpuðum við báðum megin á vellinum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir...

Fórum með 10, 12 eða 15 dauðafæri í leiknum

„Nýting dauðafæra, tæknifeilar var það helsta,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik spurð hvað hafi fyrst og fremst farið úrskeiðis hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar það tapaði fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í...
- Auglýsing-

Sóknarleikurinn var í brasi allan leikinn

„Það er margt sem við gátum gert betur,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik eftir tveggja marka tap fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fystu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld.„Í fyrri hálfleik voru mörg færi sem...

Tap fyrir Færeyingum í upphafsleik undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir færeyska landsliðinu í fyrstu umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 24:22. Þetta er fyrsta tap íslensks A-landsliðs í handknattleik fyrir Færeyingum í mótsleik. Færeyingar voru öflugri frá upphafi...

Sjö marka sigur Svartfellinga í hinum leik riðils Ísland

Portúgalska landsliðið sem íslenska landsliðið leikur við á sunnudaginn í undankeppni Evrópumóts kvenna tapaði með sjö marka mun fyrir Svartfellingum í hinum leik fjórða riðils undankeppninnar í dag, 29:22. Leikið var í Podgorica í Svartfjallalandi. Landslið Svartfellinga er talið...

Sara Dögg sú besta í 5. umferð

Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...
- Auglýsing-

Oddur skaraði fram úr í sjöttu umferð – tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu

Oddur Gretarsson, hornamaður Þórs var valinn leikmaður 6. umferðar Olísdeildar karla þegar úrvalslið umferðarinnar var valið í uppgjörsþætti umferðarinnar, Handboltahöllinni. Oddur átti afar góðan leik er Þór og FH gerðu jafntefli, 34:34, í Kaplakrika. Oddur skoraði níu mörk í...

Helmingur hópsins var með í Þórshöfn fyrir tveimur árum

Miklar breytingar hafa orðið á kvennalandsliðinu á undanförnum mánuðum og fáum árum. Aðeins um helmingur þess hóps sem tók þátt í leikjunum við Færeyinga fyrir réttum tveimur árum og aftur í apríl fyrir hálfu öðru ári er í landsliðinu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17686 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -