Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Camilla Herrem greinist með krabbamein
Ein allra fremsta handknattleikskona Noregs um langt árabil, Camilla Herrem, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Hún sagði frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Hún byrjar í læknismeðferð á morgun en þá verður vika liðin síðan læknir staðfesti að Herrem...
Myndskeið
Beint: Slóvenía – Færeyjar, kl. 19
Slóvenía og Færeyjar mætast í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Sosnowiec í Póllandi klukkan 19. Ef Færeyingar vinna leikinn komast þeir í fyrsta sinn í undanúrslit heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla.Hér fyrir neðan hlekkur á streymi...
Efst á baugi
Pólverjar voru kveðnir í kútinn – Ísland leikur um forsetabikarinn
Með frábærum varnarleik í síðari hálfleik þá braut íslenska landsliðið það pólska á bak aftur í viðureign liðanna á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Sosnowiec í Póllandi í dag. Lokatölur 38:32, eftir jafna stöðu í hálfleik,...
Myndskeið
Beint: Ísland – Pólland, kl. 12 – HMU21 árs
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Póllands og Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi. Sigurliðið leikur um 17. sæti mótsins á morgun en tapliðið leikur um 19. sætið.https://www.youtube.com/watch?v=8H1xIuc0kkY
- Auglýsing-
Efst á baugi
Liðssamvinna fleytir Aldísi Ástu og félögum til Evrópu
Sænska meistaraliðið Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með og Lena Margrét Valdimarsdóttir gengur til liðs við í sumar, ætlar að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn á næsta leiktíð. Félagið hefur ákveðið að taka sæti...
Efst á baugi
Uppsagnarákvæði í samningi Andra Más – það er hans að ákveða
Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í handknattleik er með uppsagnarákvæði í samningi sínum við þýska liðið SC DHfK Leipzig. Þetta staðfesti Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra Más, í samtali sem birt var í gærkvöld á Sýn og síðar hjá Vísir. Þegar...
Efst á baugi
Molakaffi: Wiederer, Boskovic, fá mótframboð, Jørgensen hættir
Michael Wiederer forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, fær ekki mótframboð á þingi EHF í byrjun september. Ekkert mótframboð barst eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Wiederer, sem er 69 ára gamall Austurríkismaður hefur verið forseti EHF frá 2016 en...
Efst á baugi
Noregur fær eitt sæti í Meistaradeildinni – Danir þrjú
Óskum forráðafólks norsku liðanna Sola HK og Tertnes Bergen um sæti í Meistaradeild kvenna á næsta keppnistímabili var hafnað svo og frá rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare. Aðeins eitt norskt lið verður þar með í Meistaradeildinni á komandi...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Viktor flytur frá Akureyri til Kollafjarðar
Handknattleiksþjálfarinn Viktor Lekve ætlar að söðla um og flytja til Kollafjarðar í Færeyjum. Hann hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs félagsins, KÍF. Samhliða verður hann yfirþjálfari yngri flokka félagsins.Undanfarið ár hefur Viktor þjálfað hjá KA á Akureyri m.a. þriðja flokk...
Efst á baugi
Mikilvægt að ná því besta úr þeirri stöðu sem við erum í
„Það er mikilvægt fyrir okkur að gera það besta úr þeirri stöðu sem við erum í, ná tveimur alvöru handboltaleikjum í lokin og ljúka mótinu á eins jákvæðan hátt og kostur er á,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16650 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -