- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dómarar og Valsarar hafa verið í Eyjum síðan á þriðjudag – fara heim á morgun

Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...

Daníel Freyr framlengir samning við meistarana

Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...

Dagskráin: Kórinn og Varmá

Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn:...

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...
- Auglýsing-

Grótta í undanúrslit í fyrsta sinn í níu ár

Grótta komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í níu ár þegar liðið vann nauman sigur á Víkingi, 22:21, í háspennuleik í Safamýri. Víkingur átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...

Stórsigrar hjá Haukum og Fram

Fram og Haukar fylgdu í kjölfar Vals inn í undanúrslit Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld eftir örugga sigra. Fram lagði Stjörnuna með 20 marka mun í Lambhagahöllinni, 37:17. Staðan í hálfleik var 18:6 og úrslitin í raun ráðin....

Kvöldkaffi: Orri Freyr, Aldís Ásta, Birta Rún

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir Sporting í stórsigri á smáliðinu Académico Funchal í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í kvöld, 42:23. Leiknum var frestað fyrir áramót þegar leikir í 32-liða úrslitum...

Bikarmeistararnir fyrstar í undanúrslit

Bikarmeistarar Vals voru fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld þegar Valur vann ÍBV, 24:20, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var með sex marka forskot í hálfleik, 14:8. Síðari í kvöld fara...
- Auglýsing-

Formaður og varaformaður HSÍ gefa ekki kost á sér á ársþingi í apríl

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi HSÍ 5. apríl í vor. Guðmundur staðfesti ákvörðun sína í samtali við handbolta.is síðdegis eftir formannafund HSÍ. Á fundinum tilkynnti Guðmundur formönnum ákvörðun...

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast“

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast,“ segir handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason sem fyrir nokkrum dögum var að búa sig undir að hefja keppni á ný með norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal að loknu vetrarhléi þegar forráðamenn franska stórliðsins Montpellier birtust og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17849 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -