Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar stórsigur Hauka og sæti í næstu umferð gulltryggt

Haukar svifu áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Í annað sinn á tveimur dögum vann Hafnarfjarðarliðið stórsigur á KTSV Eupen í Belgíu, 30:17, í Sportzentrum Eupen. Samanlagt unnu Haukar með 35 marka mun í leikjunum...

Elías Már og liðsmenn Fredrikstad Bkl fara í riðlakeppni Evrópudeildar

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu í Fredrikstad Bkl. hafa unnið sér inn sæti í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Fredrikstad vann Amicitia Zürich öðru sinni á tveimur dögum á heimavelli í dag, 28:20, og samanlagt...

Valur í næstu umferð eftir samtals 20 marka sigur

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnir í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Valur vann Zaslgiris Kaunas öðru sinni á tveimur dögum í dag, 34:28.Samanlagt vann Valur með 20 marka mun í leikjunum tveimur, 65:45. Dregið verður í...

Streymi: Valur – Zaslgiris Kaunas, klukkan 14

Streymt verður frá síðari leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14 í Kaunas í Litáen. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða síðari viðureign liðanna í 1....
- Auglýsing-

Félagaskipti: Meincke í Víking, Breki tekur fram skóna og Sigþór Gellir í ÍH

Grænlenska landsliðskona Ivana Jorna Dina Meincke hefur fengið félagaskipti til Víkings í Grill 66-deildinni. Meincke hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá FH. Meincke var í grænlenska landsliðinu sem tók þátt í HM í...

Kolstad tapaði toppslagnum í Håkons hall

Norska meistaraliðið Kolstad tapaði í gær fyrir Elverum í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, 30:28. Ekki dugði minna en sjálf Håkons hall í Lillehammer fyrir viðburðinn enda lögðu tæplega 5.400 áhorfendur leið sína á leikinn og skemmtu flestir...

Orri, Stiven og Þorsteinn fögnuðu allir sigri í Portúgal

Íslendingarnir þrír í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik fögnuðu sigrum með liðum sínum í 7. umferð deildarinnar í gær. Sporting með Orra Frey Þorkelsson innanborðs og Porto með Þorstein Leó Gunnarsson eru áfram efst og taplaus með 21 stig...

Kristianstad HK með níu marka forskot til Hollands

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK er í góðum málum eftir að hafa unnið hollenska liðið Westfriesenland SEW, 32:23, í fyrri viðureigninni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í gær á heimavelli. Síðari leikurinn fer fram í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Guðmundur, Elvar, Ágúst, Dana, Vilborg, Einar

Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:27. Bjerringbro/Silkeborg færðist upp í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leikið. Staðan...

Grill 66-karla: Sex lið eru jöfn að stigum

Sex af níu liðum Grill 66-deildar karla eru jöfn að stigum eftir þriðju umferð sem fór fram í dag og í kvöld. Hafa ber þó í huga að eitt af liðunum sex, Víkingur, hefur aðeins leikið tvisvar. Vegna þess...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -