- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elín Jóna sá til þess að Aarhus fékk annað stigið

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður bjargaði öðru stiginu fyrir Aarhus Håndbold í gær þegar liðið gerði jafntefli við SønderjyskE, 30:30, í Sydbank Arena heimavelli SønderjyskE í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Í jafnri stöðu 45 sekúndum fyrir leikslok varði Elín Jóna...

Molakaffi: Hátíð í tveimur borgum, margfaldir, Gidsel, Costa-feðgar

Að vanda verður móttökuathöfn fyrir danska landsliðið í handknattleik karla á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag eins og áður þegar dönsk landslið ná framúrskarandi árangri í alþjóðlegri keppni. Gert er ráð fyrir að heimsmeistarar Dana verði komnir á Ráðhústorgið...

Bjartur Már styrkir Þórsara næstu mánuði

Handknattleiksmaðurinn Bjartur Már Guðmundsson hefur gengið til liðs við topplið Grill 66-deildarinnar. Hann kemur til félagsins á lánasamningi út keppnistímabilið frá Fram.Bjartur Már er 24 ára og getur bæði leikið sem skytta og miðjumaður. Hann var markahæstur í liði...

Dagur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á HM karla

Dagur Sigurðsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Dagur, sem hefur verið landsliðsþjálfari Króata í tæpa 11 mánuði, vann silfurverðlaun með landsliðinu sínu í dag. Þar með hefur Dagur unnið...
- Auglýsing-

Gidsel bestur, markahæstur og stoðsendingakóngur HM

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í kvöld. Valið kom lítið á óvart enda varð Gidsel bæði markahæstur og stoðsendingakóngur mótsins. HM 2025 er fjórða stórmótið í röð sem Gidsel skorar flest...

Einstakt afrek hjá Jacobsen á HM

Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð. Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...

Danir heimsmeistarar í fjórða sinn í röð

Danmörk vann í kvöld heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í fjórða sinn í röð með sex marka sigri á Króötum, 32:26, í úrslitaleik í Unity Arena í Bærum í Noregi. Afrek Dana er einstakt því aldrei hefur landsliði tekist að...

Frakkar hrepptu fimmtu bronsverðlaun sín á HM

Frakkland vann sín fimmtu bronsverðlaun á heimsmeistararmóti í handknattleik í dag. Frakkar unnu Portúgala með eins marks mun í hnífjafnri viðureign um bronsverðlaunin á Unitey Arena í Bærum í Noregi, 35:34. Charles Bolzinger markvörður Frakka kom í veg fyrir...
- Auglýsing-

Ellefu marka tap hjá Söndru – Andrea var í leikmannahópi Blomberg

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og gaf tvær sendingar þegar lið hennar TuS Metzingen tapaði illa á heimavelli í gær, 29:18, fyrir Blomberg Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea Jacobsen var í leikmannahópi Blomberg-Lippe í leiknum en...

HM-molar og fróðleikur

Í dag eru 22 ár síðan Króatía varð heimsmeistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Króatar unnu Þjóðverja, 34:31, í úrslitaleik Pavilhão Atlântico í Lissabon. Mirza Džomba var markahæstur hjá Króötum í leiknum með átta mörk. Markus Baur skoraði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -