- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pólverjar fara heim með forsetabikarinn – unnu í vítakeppni

Pólverjar unnu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Bandaríkjamenn, 24:22, eftir vítakeppni í úrslitaleik í Poreč í Króatíu. Jafnt var að loknum hefðbundnum 60 mínútna leik, 21:21. Bandaríkjamönnum tókst ekki vel til í vítakeppninni....

Sigurmark þremur sekúndubrotum fyrir leikslok

Frakkland leikur við Króatíu í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb Arena á fimmtudaginn eftir einn ævintýralegasta sigurmark í sögu handboltans þegar þeir lögðu Egypta, 34:33, í síðari viðureign dagsins í 8-liða úrslitum. Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá...

HM ’25: Forsetabikarinn, leikjadagskrá, úrslitaleikir

Neðstu liðin úr hverjum riðli á fyrsta stigi heimsmeistaramóts karla í handknattleik leika um 25. til 32. sæti og um forsetabikarinn í Poreč í Króatíu þriðjudaginn 28. janúar. Áður var keppt var í tveimur riðlum 21. til 26. janúar....

Dregið í riðla EM 17 og 19 ára landsliða kvenna – bæði mót í Podgorica

Í dag var dregið í riðla Evrópumóta 17 og 19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Ísland vann sér keppnisrétt á báðum mótum með góðri frammistöðu á EM þessara aldursflokka fyrir tveimur árum. EM er haldið annað...
- Auglýsing-

Valur leikur tvisvar heima – Haukar fara til Cheb

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna leika báðar viðureignir sína við tékkneska meistaraliðið Slavía Prag í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér á landi 22. og 23. febrúar. Samkomulag liggur fyrir milli félaganna og leikdagar og...

Ótrúlegur endasprettur kom Króatíu í undanúrslit

Með ótrúlegum endaspretti tókst Króötum að vinna Ungverja með eins marks mun í fyrsta leik átta liða úrslita heimsmeistaramóts karla í Zagreb Arena í kvöld, 31:30. Króatar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins. Sigurmarkið skoraði Marin Sipic af línu á...

Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir á HM 21 árs landsliða í Póllandi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, verður í F-riðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi frá 18. ti 29. júní. Dregið var í riðla í dag í Ósló. Með íslenska liðinu í riðli...

Aron lauk keppni á HM með sigri á Alsír

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein luku keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Bareinar unnu Alsírbúa með þriggja marka mun, 29:26, í leiknum um 29. sæti á HM. Leikurinn er einn fjögurra í keppni átta neðstu...
- Auglýsing-

Haukar leika heima og að heiman við RK Jeruzalem

Karlalið Hauka leikur heima og heiman gegn RK Jeruzalem Ormoz í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum laugardaginn 15. febrúar klukkan 17.Síðari leikurinn fer fram í Ormoz í Slóveníu laugardaginn 22....

Kúbumenn reka lestina á HM – töpuðu í vítakeppni

Kúbumenn reka lest þeirra 32 liða sem tóku þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik 2025. Kúba tapaði í dag fyrir Gíneu í leiknum 31. sæti á heimsmeistaramótinu, 33:31, að lokinni í vítakeppni. Staðan var jöfn að loknum 60 mínútna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -