Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Tekur sinn tíma að læra inn á stelpurnar“

Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...

Dagskráin: Áfram haldið leik í 5. umferð

Fimmta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Hauka og HK á Ásvöllum. Liðin skildu með skiptan hlut, 29:29. Áfram verður haldið við kappleiki í 5. umferð í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram.Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - ÍR,...

Molakaffi: Óðinn, Ágúst, Elvar, Arnór, Donni, Guðmundur, Elín, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhaunsen vann Suhr Aarau, 42:31, áttundu umferðar A-deildar svissneska handknattleiksins í gær. Kadetten er efst í deildinni með 14 stig að loknum átta leikjum, er fjórum...

Aftur var Þorsteinn Leó markahæstur – Orri Freyr skoraði tíu í stórsigri

Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson heldur áfram að hrella markverðina í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í kvöld og var markahæstur leikmanna Porto þegar þeir sóttu Águas Santas Milaneza heim og unnu með 12 marka mun...
- Auglýsing-

Tveimur færri tókst HK að halda öðru stiginu

Þrátt fyrir að vera tveimur leikmönnum færri síðustu 20 sekúndur leiksins við Hauka þá tókst HK-ingum að vinna annað stigið á Ásvöllum í kvöld, stig sem þeir höfðu unnið fyrir með góðum endaspretti. Lokatölur 29:29. Haukar, sem hafa unnið...

Valur sótti tvö stig til Fram í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...

Þýskaland – bikarkeppni kvenna og karla, úrslit, markaskor

Í kvöld var leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í Þýskalandi og í 32-liða úrslitum í karlaflokki. Talsvert af íslensku handknattleiksfólki tók þátt í leikjunum. Helstu upplýsingar eru hér fyrir neðan.Bikarkeppni kvenna, 16 - liða úrslit:Blomberg - Solingen 30:23...

Eitt mark á 25 mínútum – stórsigur Hauka

Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.Haukar hafa þar með sex...
- Auglýsing-

Sjö mörk í röð hjá HK sem þar með er afgerandi efst

HK náði í kvöld þriggja stiga forskoti í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Aftureldingu, 24:20, í upphafsleik þriðju umferðar deildarinnar í Kórnum í Kópavogi. HK er þar með áfram taplaust og með þriggja stiga...

Arnar Birkir markahæstur – ýmist tap eða sigur hjá Íslendingum

Arnar Birkir Hálfdánsson og samherjar í Amo HK færðust upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld eftir nauman sigur á Guif á heimavelli, 36:35. Arnar Birkir var markahæstur við annan mann með sjö mörk hjá Amo....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -