- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stiven Tobar í hópnum – Sigvaldi Björn hvílir sig

Stiven Tobar Valencia kemur inn í íslenska landsliðið í dag sem tekur þátt í leiknum við Argentínu í síðustu umferð milliriðlakeppni HM handknattleik í dag. Sigvaldi Björn Guðjónssson verður utan liðsins í staðinn en hann hefur tekið þátt í...

Sonja Lind framlengir dvölina á Ásvöllum

Handknattleikskonan Sonja Lind Sigsteinsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Hauka til nokkurra ára, eins og segir í tilkynningu félagssins. Sonja Lind, sem leikur í hægra horni, gekk á ný til liðs við Hauka fyrir hálfu þriðja ári eftir að...

Hvað þarf að eiga sér stað svo Ísland komist áfram?

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur síðasta leik sinn í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í dag. Andstæðingurinn er landslið Argentínu sem unnið hefur tvo leiki á mótinu, Grænhöfðaeyjar 30:26 og Barein 26:25 en tapaði þremur, Egyptaland 39:25, Króatía 33:18 og Slóvenía 34:23.Viðureign...

KA/Þór er áfram með yfirburðastöðu

KA/Þór hefur áfram yfirburðastöðu í efsta sæti Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið hefur aðeins tapað einu stigi í 12 leikjum og hefur sex stiga forskot á liðin í öðru og þriðja sæti, Aftureldingu og HK. KA/Þór vann Val2...
- Auglýsing-

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa, Sigurjón, Birta

Aldís Ásta Heimisdóttir átti afar góðan leik í gær þegar lið hennar, Skara HF, vann Kristianstad HK, 33:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aldís Ásta skoraði sex mörk úr sex skotum og átti einnig tvær stoðsendingar. Hún...

Þjálfari heimsmeistaranna henti mótmælanda út af leikvellinum

Mótmælandi hljóp inn á leikvöllinn í Jyske Bank Boxen í Herning í gærkvöldi rétt eftir að síðari hálfleikur í viðureign Dana og Tékka á heimsmeistaramótinu í handknattleik hófst. Mótmælandinn, sem var merktur umhverfisverndarsamtökunum Nødbremsen, hóf að dreifa alskyns litum...

Danir og Þjóðverjar langbestir í milliriðli eitt

Heimsmeistarar Danmerkur og Þýskaland voru viss um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fór í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi síðdegis og í kvöld. Lið beggja þjóða unnu leiki sína farsællega....

Ungverjar fylgja Frökkum í átta liða úrslit

Ungverjum urðu ekki á nein mistök í kvöld þegar þeir unnu Katarbúa, 29:23, í Varaždin í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Ungverjar stóðu best að vígi þeirra liða sem áttu mesta möguleika á öðru sæti riðilsins...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Landsliðið stutt með ráðum og dáð

Að minnsta kosti eitt þúsund Íslendingar gerðu sitt besta til þess að styðja við bakið á landsliðinu í leiknum við Króata í Zagreb Arena í gærkvöld. Þeir fengu harða samkeppni frá tæplega 15 þúsund Króötum sem fylltu keppnishöllina og...

Átta marka sigur Fram í Vestmannaeyjum

Fram vann öruggan sigur á ÍBV í síðasta leik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, 25:17. Leikið var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10. Sex fyrstu mörkin Framarar skoruðu sex fyrstu mörk leiksins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17855 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -