- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sex marka tap fyrir Króötum – sæti í átta liða úrslitum er langsótt

Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...

Enga hjálp var að fá frá Slóvenum

Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...

Einar kemur inn – Stiven og Sveinn sitja í stúkunni

Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena. Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...

Sögulegur sigur Portúgals – Spánverjar á heimleið?

Portúgalska landsliðið vann það spænska, 35:29, í annarri umferð þriðja milliriðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Þetta er afar sögulegur sigur fyrir portúgalskan handknattleik. Ekki aðeins var þetta í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Spán á stórmóti í handknattleik...
- Auglýsing-

Króatar ganga á lagið ef við verðum ekki klárir í slaginn

„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...

Ásgeir sækist ekki eftir endurkjöri

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH tilkynnti í dag að hann ætli ekki að sækast eftir endurkjöri á aðalfundi handknattleiksdeildar sem fram fer eftir mánuð. Ásgeir, sem setið hefur í stóli formanns í 11 ár sendi frá sér...

Ýmir Örn: Það verða læti

„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...

Danir og Þjóðverjar eru öruggir áfram

Heimsmeistarar Danmerkur og þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danir eru efstir og taplausir í milliriðli eitt. Þeir unnu Sviss í gær, 39:28.Þýska landsliðið vann það ítalska...
- Auglýsing-

Frakkar mæta liði úr milliriðli Íslands í 8-liða úrslitum

Frakkar eru öruggir um efsta sæti í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir innsigluðu efsta sætið í gærkvöld með afar öruggum sigri á Hollendingum, 35:28, í íþróttahöllinni í Varaždin í Krótaíu. Tvö efstu liðin í milliriðli tvö...

Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17855 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -