- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Andrea, Díana Dögg, Elín Jóna

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk úr vítaköstum þegar lið hennar TuS Metzingen gerði jafntefli á útivelli við Thüringer HC, 28:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sandra átti einnig eina stoðsendingu í leiknum. TuS Metzingen hefur sótt...

Stórsigur þegar efsta og neðsta liðið mættust

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu Gróttu, 40:19, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur var með 14 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 23:9. Munurinn á liðunum var gríðarlea mikill frá...

Myndasyrpa: Kátt var á hjalla þetta kvöld

Það var svo sannarlega kátt á hjalla í íþróttahöllinni, Zagreb Arena í gærkvöld, þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu í handknattlleik karla. Að þessu sinni lágu Egyptar í valnum, 27:24. Sífellt vaxandi hópi stuðningsmanna líkaði...

Björgvin Páll sá þriðji sem nær 50 HM-leikjum

Björgvin Páll Gústavsson hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins tók þátt í sínum 50. leik á heimsmeistaramóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Egypta, 27:24, í fyrstu umferð milliriðlakeppni HM í handknattleik. Þar með komst Björgvin Páll í flokk með...
- Auglýsing-

Það er enginn að bora í nefið

„Ég er þreyttur en hrikalega ánægður með að hafa klárað þetta. Leikurinn var erfiður. Það er snúið að ná góðu forskoti gegn liði sem leikur hægt og er öflugt á boltanum. Okkur tókst að fá þá til að gera...

Frábær byrjun í milliriðlinum

„Ég er hrikalega ánægður með að hafa unnið leikinn og náð í tvö alveg ótrúlega mikilvæg stig. Frábær byrjun í milliriðlinum,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld að loknum...

Hrikalega ánægður með einbeitinguna og kraftinn í strákunum

„Mér líður bara mjög vel. Það segir sig sjálft. Ég er ánægður með leik liðsins í 60 mínútur í kvöld. Að einhverju leyti líkur leikur og gegn Slóvenum, hart tekist á, góður varnarleikur og markvarsla. Við náðum annarri góðri...

Áfram heldur jökullinn að loga – hillir undir sæti í 8-liða úrslitum

Íslenska liðið heldur hiklaust áfram á sigurbraut heimsmeistaramótsins í handknattleik og áfram er sungið um jökulinn sem logar í Zagreb Arena. Svo sannarlega hélt skemmtunin áfram í kvöld þegar íslenska landsliðið vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu. Afríkumeistarar Egyptalands...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Íslendingum í stuði fjölgar í Zagreb – treyjurnar runnu út

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Johann Frank í miðborg Zagreb eftir klukkan fjögur í dag þar sem Sérsveitin, stuðningssveit íslensku landsliðanna í handknattleik var með samkomu á meðal Íslendinga sem eru í borginni til að styðja íslenska...

Haukur kallaður inn í hópinn í stað Einars

Haukur Þrastarson kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Egyptaland í 1. umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Einar Þorsteinn Ólafsson víkur úr leikmannahópnum í stað Hauks. Sveinn Jóhannsson verður áfram utan hópsins eins og gegn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17855 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -