Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Fimm marka tap – höfðu í fullu tré við Tékka í síðari hálfleik
Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...
Efst á baugi
Þorsteinn Leó sló upp markaveislu gegn Nazaré-ingum
Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum með Porto í gærkvöld í 22 marka sigri á Nazaré Dom Fuas AC, 44:22, í upphafsleik portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mosfellingurinn sló upp skotsýningu og skoraði 11 mörk, einn fjórða af...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Daníel, Tumi, Hannes, Arnór, Grétar
Áfram gengur ekki sem skildi hjá Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Í gær töpuðu þeir þriðja leiknum í þýsku 1. deildinni þegar Hannover-Burgdorf kom í heimsókn og fór með bæði stigin í farteskinu heim, lokatölur, 33:31. Ýmir...
Fréttir
Sóknarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur
„Sóknarleikur okkar var stórkostlegur í 60 mínútur. Markverðir Hauka héldu liðinu inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að skorað að minnst kosti 20 mörk í fyrri hálfleik ef markverðir Hauka hefðu ekki varið eins vel og...
- Auglýsing-
Fréttir
Þegar vörnin er ekki fyrir hendi þá er ekki hægt að vinna
„Það gefur auga leið að varnarleikurinn var ekki til staðar í kvöld, það var hreint skelfilegt að sjá. Við fengum á okkur 21 mark í síðari hálfleik, þá er rosalega erfitt að vinna,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka...
Efst á baugi
Grill 66karla: Víkingur á toppnum – fyrstu sigrar Harðar og Þórs
Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Efst á baugi
Birgir Már skoraði 10 og FH-ingar eru einir á toppnum – myndir
Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
Efst á baugi
Reynir Þór stjórnaði flugeldasýningu Framara í síðari hálfleik
Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagur og félagar fyrstir í átta liða úrslit
Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Þeir unnu Bækkelaget á heimavelli, 32:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.Dagur skoraði 6...
A-landslið kvenna
Tíu marka sigur á tékknesku félagsliði – Lilja meiddist á ökkla
Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16749 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -